Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2020 21:13 Gylfi fagnar af innlifun. vísir/vilhelm „Tilfinningin er mjög góð, gæti ekki verið betri. Við gerðum okkur þetta mjög erfitt í lokin en í svona leik þegar staðan er bara 2-1 er allt undir. En við stóðumst pressuna í lokin sem er mjög gott,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir sigur Íslands á Rúmeníu, 2-1, í umspili um sæti á EM í kvöld. Gylfi var hetja íslenska liðsins og skoraði mörk þess í fyrri hálfleik, bæði með vinstri fæti. „Ég held að vinstri löppin sé betri en sú hægri,“ sagði Gylfi léttur. „Það var mjög gott að skora tvö mörk í dag og koma okkur í góða stöðu. Ég hef ekki séð vítið sem þeir fengu en við vorum frekar óheppnir. Það hefði verið þægilegra að ná að stjórna leiknum betur og hafa þetta aðeins þægilegra í lokin.“ Íslendingar voru með góð tök á leiknum þegar Rúmenar fengu vítaspyrnu eftir um klukkutíma leik. Alexandru Maxim skoraði úr vítinu og hleypti spennu í leikinn. „Mér fannst við stjórna leiknum. Þeir voru kannski aðeins meira með boltann í öftustu línu en okkur leið nokkuð vel með það. Þeir skoruðu úr vítinu og fóru að stjórna leiknum aðeins meira og færðu sig framar. En við höfum sýnt það í gegnum tíðina að við erum mjög sterkir undir pressu í vörninni. Við náum einhvern veginn alltaf að halda svona stöðu,“ sagði Gylfi. Eftir mörkin í kvöld vantar Gylfa aðeins tvö mörk til að jafna markamet landsliðsins sem þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen eiga í sameiningu. „Ég var einmitt að hugsa um það áðan. Ég vissi ekki alveg hvað var langt í það en það styttist,“ sagði Gylfi. Hafnfirðingurinn hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Everton í upphafi tímabils og var því ánægður að fá að spila heilan leik í kvöld. „Að spila 90 mínútur og aðeins framar en ég hef gert að undanförnu. Þetta var æðislegt, skora tvö mörk og vera komnir í seinni leikinn,“ sagði Gylfi. En sendi hann Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Everton, skilaboð með frammistöðunni í kvöld? „Það er nóg af landsleikjum í kvöld en vonandi hefur hann séð þetta,“ sagði Gylfi að lokum. Klippa: Viðtal við Gylfa eftir sigurinn á Rúmeníu EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37 Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:25 Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 8. október 2020 20:41 Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Strákarnir okkar stigu stórt skref í átt að sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar með 2-1 sigri á Rúmenum í Laugardalnum í kvöld. 8. október 2020 20:39 Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8. október 2020 20:44 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 20:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð, gæti ekki verið betri. Við gerðum okkur þetta mjög erfitt í lokin en í svona leik þegar staðan er bara 2-1 er allt undir. En við stóðumst pressuna í lokin sem er mjög gott,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir sigur Íslands á Rúmeníu, 2-1, í umspili um sæti á EM í kvöld. Gylfi var hetja íslenska liðsins og skoraði mörk þess í fyrri hálfleik, bæði með vinstri fæti. „Ég held að vinstri löppin sé betri en sú hægri,“ sagði Gylfi léttur. „Það var mjög gott að skora tvö mörk í dag og koma okkur í góða stöðu. Ég hef ekki séð vítið sem þeir fengu en við vorum frekar óheppnir. Það hefði verið þægilegra að ná að stjórna leiknum betur og hafa þetta aðeins þægilegra í lokin.“ Íslendingar voru með góð tök á leiknum þegar Rúmenar fengu vítaspyrnu eftir um klukkutíma leik. Alexandru Maxim skoraði úr vítinu og hleypti spennu í leikinn. „Mér fannst við stjórna leiknum. Þeir voru kannski aðeins meira með boltann í öftustu línu en okkur leið nokkuð vel með það. Þeir skoruðu úr vítinu og fóru að stjórna leiknum aðeins meira og færðu sig framar. En við höfum sýnt það í gegnum tíðina að við erum mjög sterkir undir pressu í vörninni. Við náum einhvern veginn alltaf að halda svona stöðu,“ sagði Gylfi. Eftir mörkin í kvöld vantar Gylfa aðeins tvö mörk til að jafna markamet landsliðsins sem þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen eiga í sameiningu. „Ég var einmitt að hugsa um það áðan. Ég vissi ekki alveg hvað var langt í það en það styttist,“ sagði Gylfi. Hafnfirðingurinn hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Everton í upphafi tímabils og var því ánægður að fá að spila heilan leik í kvöld. „Að spila 90 mínútur og aðeins framar en ég hef gert að undanförnu. Þetta var æðislegt, skora tvö mörk og vera komnir í seinni leikinn,“ sagði Gylfi. En sendi hann Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Everton, skilaboð með frammistöðunni í kvöld? „Það er nóg af landsleikjum í kvöld en vonandi hefur hann séð þetta,“ sagði Gylfi að lokum. Klippa: Viðtal við Gylfa eftir sigurinn á Rúmeníu
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37 Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:25 Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 8. október 2020 20:41 Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Strákarnir okkar stigu stórt skref í átt að sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar með 2-1 sigri á Rúmenum í Laugardalnum í kvöld. 8. október 2020 20:39 Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8. október 2020 20:44 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 20:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37
Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15
Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:25
Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18
Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08
Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 8. október 2020 20:41
Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Strákarnir okkar stigu stórt skref í átt að sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar með 2-1 sigri á Rúmenum í Laugardalnum í kvöld. 8. október 2020 20:39
Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21
Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11
Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8. október 2020 20:44
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 20:35