Fundað um hvort leika ætti golf Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2020 09:53 Fundað er um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/getty Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05