Byssur og hnífar á heimili fjölhæfs fíkniefnasala Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2020 11:49 Frá aðgerðum lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. Við húsleit á heimili mannsins fundust fíkniefni af öllum mögulegum toga, ætluð til sölu, auk skotvopna og hnífa. Þá viðurkenndi hann að hafa ræktað kannabisplöntur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Lögreglan gerði húsleit hjá manninum í apríl 2018. Þá fundust á manninum um 15 grömm af amfetamíni, 17 grömm af hassi, 250 grömm af maríjúana, 40 mL af stungulyfinu Deca-Durabolin, 40 ml af sterum í stungulyfjaglösum merktum Equibolon 400, 176 ml af stungulyfinu testosteron og 19 ml af stungulyfinu trenbolon. Þá voru í fórum hans 700 stykki af Oxandrolon töflum, 1.153 töflur af sterum merktar OP og 24 stykki af kannabisplöntum. Var hann talinn hafa um nokkuð skeið ræktað slíkar plöntur. Á heimili hans fundust tvær loftskammbyssur, tveir 22 kalíbera rifflar, einn loftriffill og þrír hnífar með blaðlengd frá 14 upp í 22 sentímetra. Hann hafði ekki heimild fyrir vopnunum. Karlmaðurinn játaði skýlaust brot sín. Hlaut hann fyrrnefndan dóm auk þess sem öll efnin og vopnin voru gerð upptæk. Þar á meðal tveir loftblásarar, tvær loftsíur, fimm gróðurhúsalampar, fimm tímarofar og tvær spennur sem notaðar voru til framleiðslu kannabisplantna. Dómsmál Fíkn Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. Við húsleit á heimili mannsins fundust fíkniefni af öllum mögulegum toga, ætluð til sölu, auk skotvopna og hnífa. Þá viðurkenndi hann að hafa ræktað kannabisplöntur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Lögreglan gerði húsleit hjá manninum í apríl 2018. Þá fundust á manninum um 15 grömm af amfetamíni, 17 grömm af hassi, 250 grömm af maríjúana, 40 mL af stungulyfinu Deca-Durabolin, 40 ml af sterum í stungulyfjaglösum merktum Equibolon 400, 176 ml af stungulyfinu testosteron og 19 ml af stungulyfinu trenbolon. Þá voru í fórum hans 700 stykki af Oxandrolon töflum, 1.153 töflur af sterum merktar OP og 24 stykki af kannabisplöntum. Var hann talinn hafa um nokkuð skeið ræktað slíkar plöntur. Á heimili hans fundust tvær loftskammbyssur, tveir 22 kalíbera rifflar, einn loftriffill og þrír hnífar með blaðlengd frá 14 upp í 22 sentímetra. Hann hafði ekki heimild fyrir vopnunum. Karlmaðurinn játaði skýlaust brot sín. Hlaut hann fyrrnefndan dóm auk þess sem öll efnin og vopnin voru gerð upptæk. Þar á meðal tveir loftblásarar, tvær loftsíur, fimm gróðurhúsalampar, fimm tímarofar og tvær spennur sem notaðar voru til framleiðslu kannabisplantna.
Dómsmál Fíkn Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira