„Ég hefði líklega lokað veitingastöðum, skólum og sett á útgöngubann“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. október 2020 18:30 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. 60 geindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 60 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru 36 í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar. 87 greindust með vieruna innanlands í fyrradag og 97 daginn þar áður. Því er um fækkun smita að ræða. 26 eru inniliggjandi á spítla vegna Covid19. Þar af 3 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél. Ánægður með núverandi samkomutakmarkanir Kári Stefánsson forstjóri íslenskrar erfðagreiningar segist ánægður með þær samkomutakmarkanir sem sóttvarnalæknir lagði til í síðustu viku og reiknar hann með að þær dugi til að kveða niður þriðju bylgju faraldursins hér á landi. Sjálfur hefði Kári þó gengið lengra í aðgerðum. „Ef ég hefði verið að stjórna þessu þá hefði ég verið dálítið harðari en þórólfur. Ég hefði líklega lokað skólum. Ég hefði líklega lokað veitingastöðum og ég hefði líklega sett útgöngubann eftir klukkan 21 á kvöldin eða eitthvað slíkt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir.Lögreglan Með harðari aðgerðum væri möguleiki á að sóttvarnaryfirvöld næðu tökum á þriðju bylgju faraldursins fyrr. Smitin sem við glímum við núna má rekja til ferðamanna sem komu til landsins áður en tvöföld skimun á landamærum var tekin upp. Kári segir að ekkert bendi til þess að inn í landið hafi komið sýktur einstaklingur eftir að slík skimun var tekin upp. Hann segir það sýna fram á ágæti tvölfaldrar skimunar á landamærum og telur að hún geti komið í veg fyrir stóran faraldur hér á landi. „Það sem ég held hinsvegar að ef við náum tökum á þessu þá er það eina sem við eigum eftir að sjá eftir það eru lítil hópsmit sem við getum lokað á í grænum hvelli vegna þess að við kunnum það,“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. 60 geindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 60 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru 36 í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar. 87 greindust með vieruna innanlands í fyrradag og 97 daginn þar áður. Því er um fækkun smita að ræða. 26 eru inniliggjandi á spítla vegna Covid19. Þar af 3 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél. Ánægður með núverandi samkomutakmarkanir Kári Stefánsson forstjóri íslenskrar erfðagreiningar segist ánægður með þær samkomutakmarkanir sem sóttvarnalæknir lagði til í síðustu viku og reiknar hann með að þær dugi til að kveða niður þriðju bylgju faraldursins hér á landi. Sjálfur hefði Kári þó gengið lengra í aðgerðum. „Ef ég hefði verið að stjórna þessu þá hefði ég verið dálítið harðari en þórólfur. Ég hefði líklega lokað skólum. Ég hefði líklega lokað veitingastöðum og ég hefði líklega sett útgöngubann eftir klukkan 21 á kvöldin eða eitthvað slíkt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir.Lögreglan Með harðari aðgerðum væri möguleiki á að sóttvarnaryfirvöld næðu tökum á þriðju bylgju faraldursins fyrr. Smitin sem við glímum við núna má rekja til ferðamanna sem komu til landsins áður en tvöföld skimun á landamærum var tekin upp. Kári segir að ekkert bendi til þess að inn í landið hafi komið sýktur einstaklingur eftir að slík skimun var tekin upp. Hann segir það sýna fram á ágæti tvölfaldrar skimunar á landamærum og telur að hún geti komið í veg fyrir stóran faraldur hér á landi. „Það sem ég held hinsvegar að ef við náum tökum á þessu þá er það eina sem við eigum eftir að sjá eftir það eru lítil hópsmit sem við getum lokað á í grænum hvelli vegna þess að við kunnum það,“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12
60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28