Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 23:16 Juventus verður án þessa tveggja lykilmanna en þeir hafa báðir greinst með kórónuveiruna. Silvia Lore/Getty Images Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira