26 manns inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2020 10:17 Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Egill 26 manns eru nú inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæsludeild og af þeim eru tveir í öndunarvél. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í samtali við Vísi. Einn sjúklingur sem lagður hafði verið inn vegna Covid-19 útskrifaðist í gær en á móti lögðust þrír sjúklingar inn á spítalann. Í gær voru þannig 24 sjúklingar inniliggjandi, þar af þrír á gjörgæslu og einn þeirra í öndunarvél. 88 manns greindust með kórónuveiruna innanlands á þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu greindist svipaður fjöldi með veiruna innanlands í gær eða rúmlega 80 manns. Þær tölur fást ekki staðfestar frá almannavörnum en vefurinn covid.is verður uppfærður með nýjum tölum venju samkvæmt klukkan 11. Á sama tíma hefst upplýsingafundur almannavarna og landlæknis þar sem þríeykið svokallaða, þau Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Alma Möller, landlæknir, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála. Gestur fundarins í dag verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
26 manns eru nú inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæsludeild og af þeim eru tveir í öndunarvél. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í samtali við Vísi. Einn sjúklingur sem lagður hafði verið inn vegna Covid-19 útskrifaðist í gær en á móti lögðust þrír sjúklingar inn á spítalann. Í gær voru þannig 24 sjúklingar inniliggjandi, þar af þrír á gjörgæslu og einn þeirra í öndunarvél. 88 manns greindust með kórónuveiruna innanlands á þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu greindist svipaður fjöldi með veiruna innanlands í gær eða rúmlega 80 manns. Þær tölur fást ekki staðfestar frá almannavörnum en vefurinn covid.is verður uppfærður með nýjum tölum venju samkvæmt klukkan 11. Á sama tíma hefst upplýsingafundur almannavarna og landlæknis þar sem þríeykið svokallaða, þau Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Alma Möller, landlæknir, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála. Gestur fundarins í dag verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira