Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 23:49 Sigríður Thorlacius kallar eftir stuðningi við tónlistarfólk. Vísir/Vilhelm Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. „Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið fyrir hana fyrir einhverjum árum síðan. Hún sagði fallegt við mig og það þótti mér vænt um. Svo bað hún um reikningsupplýsingar ( sem mér þótti ögn skrítið ) - hún vildi fá að leggja inn á mig smá aur. Hún væri ágætlega stæð og þætti miður að sjá hversu vonlaus staða mín og minna væri. Ég fór aðeins að skæla. Viðurkenni það fúslega,“ skrifar Sigríður. Saga úr lífi : Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið...Posted by Sigríður Thorlacius on Thursday, 15 October 2020 Hún kveðst hafa það betra en flestir í sinni stétt og segir sér ekki vorkunn. Hún geri sér grein fyrir því og er þakklát fyrir þá stöðu sem hún er í. „Sko. Við borgum til þessa samfélags eins og aðrir. Skatta, tryggingagjald og hvað þetta allt heitir. Við berum virðingu fyrir og höfum skilning á því að hér er einhverskonar allsherjar skringiástand í gangi.“ Þá segist Sigríður meðvituð um að kollegar hennar fái ekki allir símtöl frá yndislegum konum lík því sem hún lýsir í pistlinum. Þá geti hún ekki ætlast til þess að slík símtöl komi í röðum og haldi henni á floti? „Hæ ríki - hvað ætlið þið að gera fyrir mitt fólk?“ spyr söngkonan að lokum. Tónlist Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. 12. október 2020 22:45 Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. 14. október 2020 08:46 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. „Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið fyrir hana fyrir einhverjum árum síðan. Hún sagði fallegt við mig og það þótti mér vænt um. Svo bað hún um reikningsupplýsingar ( sem mér þótti ögn skrítið ) - hún vildi fá að leggja inn á mig smá aur. Hún væri ágætlega stæð og þætti miður að sjá hversu vonlaus staða mín og minna væri. Ég fór aðeins að skæla. Viðurkenni það fúslega,“ skrifar Sigríður. Saga úr lífi : Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið...Posted by Sigríður Thorlacius on Thursday, 15 October 2020 Hún kveðst hafa það betra en flestir í sinni stétt og segir sér ekki vorkunn. Hún geri sér grein fyrir því og er þakklát fyrir þá stöðu sem hún er í. „Sko. Við borgum til þessa samfélags eins og aðrir. Skatta, tryggingagjald og hvað þetta allt heitir. Við berum virðingu fyrir og höfum skilning á því að hér er einhverskonar allsherjar skringiástand í gangi.“ Þá segist Sigríður meðvituð um að kollegar hennar fái ekki allir símtöl frá yndislegum konum lík því sem hún lýsir í pistlinum. Þá geti hún ekki ætlast til þess að slík símtöl komi í röðum og haldi henni á floti? „Hæ ríki - hvað ætlið þið að gera fyrir mitt fólk?“ spyr söngkonan að lokum.
Tónlist Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. 12. október 2020 22:45 Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. 14. október 2020 08:46 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. 12. október 2020 22:45
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24
Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. 14. október 2020 08:46