150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 20:01 Þórólfur Guðnason Vísir/Vilhelm Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira