Manchester United aftur á beinu brautina Ísak Hallmundarson skrifar 17. október 2020 21:08 Rashford og Bruno Fernandes gátu fagnað í kvöld. getty/Owen Humphreys Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta byrjaði ekki vel fyrir Man Utd þegar Luke Shaw skoraði sjálfsmark strax á 2. mínútu leiksins og kom Newcastle yfir. Fyrirliðinn Harry Maguire sem legið hefur undir harðri gagnrýni undanfarið sýndi sitt rétta andlit og jafnaði metin fyrir Rauðu Djöflanna á 23. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 58. mínútu fengu Man Utd vítaspyrnu. Bruno Fernandes fór á punktinn en þá gerðist það í fyrsta skipti að hann klúðraði vítaspyrnu í rauðum búningi United. Allt stefndi í jafntefli en sú varð heldur betur ekki raunin. Bruno Fernandes kom Man Utd yfir á 86. mínútu eftir góðan undirbúning frá Marcus Rashford. Rashford átti síðan aðra stoðsendingu sína í leiknum þegar hann lagði upp mark fyrir Aaron Wan-Bissaka, fyrsta mark hans fyrir Manchester United, á 90. mínútu. Undir blálokin þegar uppbótartíminn var liðinn skoraði Rashford síðan sjálfur og gulltryggði góðan 4-1 sigur Rauðu Djöflanna, heldur betur góð lyftistöng fyrir þá eftir dapra byrjun á tímabilinu. Eftir leikinn er Manchester United í 14. sæti með sex stig en liðið hefur spilað leik minna en flest önnur lið deildarinnar. Newcastle er í 11. sæti með sjö stig. Enski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta byrjaði ekki vel fyrir Man Utd þegar Luke Shaw skoraði sjálfsmark strax á 2. mínútu leiksins og kom Newcastle yfir. Fyrirliðinn Harry Maguire sem legið hefur undir harðri gagnrýni undanfarið sýndi sitt rétta andlit og jafnaði metin fyrir Rauðu Djöflanna á 23. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 58. mínútu fengu Man Utd vítaspyrnu. Bruno Fernandes fór á punktinn en þá gerðist það í fyrsta skipti að hann klúðraði vítaspyrnu í rauðum búningi United. Allt stefndi í jafntefli en sú varð heldur betur ekki raunin. Bruno Fernandes kom Man Utd yfir á 86. mínútu eftir góðan undirbúning frá Marcus Rashford. Rashford átti síðan aðra stoðsendingu sína í leiknum þegar hann lagði upp mark fyrir Aaron Wan-Bissaka, fyrsta mark hans fyrir Manchester United, á 90. mínútu. Undir blálokin þegar uppbótartíminn var liðinn skoraði Rashford síðan sjálfur og gulltryggði góðan 4-1 sigur Rauðu Djöflanna, heldur betur góð lyftistöng fyrir þá eftir dapra byrjun á tímabilinu. Eftir leikinn er Manchester United í 14. sæti með sex stig en liðið hefur spilað leik minna en flest önnur lið deildarinnar. Newcastle er í 11. sæti með sjö stig.
Enski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira