Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar

Í fréttum okkar klukkan 18:30 ræðum við við formann MS-félagsins segir mannréttindi konu með MS hafa verið fótum troðin þegar henni var synjað um heimaþjónustu og húsnæði. Við tölum við hjúkrunarfræðing sem starfar á gjörgæsludeild Landspítalans og segir umönnun gjörgæslusjúklinga með COVID-19 vera flókna

Við sýnum myndir af fjöldasamkomum í Frakklandi þar sem franska kennarans Samuel Paty var minnst og hittum elpabóna á Akranesi sem hefur ekki undan að týna epli.

Þetta og fleira í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×