Svíar fella úr gildi sérstök Covid-tilmæli fyrir sjötíu ára og eldri Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2020 07:53 Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð segja einangrun eldra fólks hafa haft miklar andlegar og líklamlegar afleiðingar í för með sér. Getty Sænsk stjórnvöld hafa afnumið þau tilmæli um takmarkanir sem hafa beinst sérstaklega að fólki sjötíu ára og eldri. Lýðheilsustofnun landsins segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. „Allir í Svíþjóð muni bera sömu ábyrgð að vernda sjálfa sig og aðra,“ sagði félagsmálaráðherrann Lena Hallengren á fréttamannafundi í morgun. Hallengren lagði áherslu á að hættan á að fólk eldri en sjötíu smitist af veirunni séu ekki minni nú en áður en tilmælin fyrir þann aldurshóp voru í gildi. Frá upphafi faraldursins hafa sérstök tilmæli verið í gildi fyrir elsta aldurshópinn í Svíþjóð – tilmæli sem ganga út á að forðast líkamleg samskipti, sleppa því að nota almenningssamgöngur, að versla í búðum líkt og apótekum eða matvöruverslunum eða þá vera á öðrum stöðum þar sem fólk kemur saman. Johan Carlson hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir að tekið hafi verið eftir því að dregið hafi úr álaginu á heilbrigðiskerfið þar sem elsti aldurshópurinn hafi verið samviskusamur og farið eftir tillmælunum. „Það er þó ekki hægt að láta þá í áhættuhópi bera svo mikla ábyrgð til lengdar. Sérstklega þegar við sjáum þær miklu andlegu og líkamlegu afleiðingar sem einangrunin hefur í för með sér,“ segir Carlson. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Sænsk stjórnvöld hafa afnumið þau tilmæli um takmarkanir sem hafa beinst sérstaklega að fólki sjötíu ára og eldri. Lýðheilsustofnun landsins segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. „Allir í Svíþjóð muni bera sömu ábyrgð að vernda sjálfa sig og aðra,“ sagði félagsmálaráðherrann Lena Hallengren á fréttamannafundi í morgun. Hallengren lagði áherslu á að hættan á að fólk eldri en sjötíu smitist af veirunni séu ekki minni nú en áður en tilmælin fyrir þann aldurshóp voru í gildi. Frá upphafi faraldursins hafa sérstök tilmæli verið í gildi fyrir elsta aldurshópinn í Svíþjóð – tilmæli sem ganga út á að forðast líkamleg samskipti, sleppa því að nota almenningssamgöngur, að versla í búðum líkt og apótekum eða matvöruverslunum eða þá vera á öðrum stöðum þar sem fólk kemur saman. Johan Carlson hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir að tekið hafi verið eftir því að dregið hafi úr álaginu á heilbrigðiskerfið þar sem elsti aldurshópurinn hafi verið samviskusamur og farið eftir tillmælunum. „Það er þó ekki hægt að láta þá í áhættuhópi bera svo mikla ábyrgð til lengdar. Sérstklega þegar við sjáum þær miklu andlegu og líkamlegu afleiðingar sem einangrunin hefur í för með sér,“ segir Carlson.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira