Langri bið lýkur í Búdapest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 17:02 Sveinbjörn Jun Iura rær öllum árum að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó. úr einkasafni Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura keppir á morgun á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða frá því kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina. Sveinbjörn mætir Damian Szwarnowiecki frá Póllandi í -81 kg flokki á morgun. Sigurvegarinn mætir Portúgalanum Joao Martinho í næstu umferð. Viðureign Sveinbjörns og Szwarnowiecki hefst um klukkan 07:00 í fyrramálið. Alls taka 408 keppendur frá 61 landi þátt á Grand Slam mótinu. Karlkyns keppendur eru 256 og kvenkyns keppendur 152. Alls eru 49 keppendur í -81 kg flokknum sem Sveinbjörn keppir í. Miklar kröfur eru gerðar til þátttakenda varðandi smitvarnir. Sveinbjörn og aðstoðarmaður hans, Þormóður Árni Jónsson, hafa gengist undir þrjár skimanir, tvær á Íslandi og eina eftir komuna til Ungverjalands. Sveinbjörn stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Júdó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura keppir á morgun á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða frá því kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina. Sveinbjörn mætir Damian Szwarnowiecki frá Póllandi í -81 kg flokki á morgun. Sigurvegarinn mætir Portúgalanum Joao Martinho í næstu umferð. Viðureign Sveinbjörns og Szwarnowiecki hefst um klukkan 07:00 í fyrramálið. Alls taka 408 keppendur frá 61 landi þátt á Grand Slam mótinu. Karlkyns keppendur eru 256 og kvenkyns keppendur 152. Alls eru 49 keppendur í -81 kg flokknum sem Sveinbjörn keppir í. Miklar kröfur eru gerðar til þátttakenda varðandi smitvarnir. Sveinbjörn og aðstoðarmaður hans, Þormóður Árni Jónsson, hafa gengist undir þrjár skimanir, tvær á Íslandi og eina eftir komuna til Ungverjalands. Sveinbjörn stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldursins.
Júdó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira