Hafa rakið 77 smit til hópsýkingar á Landakoti Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 15:19 Már Kristjánsson er yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Þá hafa 28 starfsmenn greinst. Því hafa 77 smit verið rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Talið er líklegt að starfsfólk hafi borið kórónuveiruna inn á Landakot í kring um 12. október. Þetta kom fram í máli Más Kristjánssonar, yfirlæknis smitsjúkdóma á Landspítalanum, á blaðamannafundi vegna þess að Landspítalinn hefur verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins. Alls eru 52 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum, þar af 20 á Landakoti. Þá eru 25 aðrir sjúklingar Landspítalans í sóttkví og 250 starfsmenn. „Þetta setur þungar kvaðir á okkar viðkvæma kerfi. Við erum ekki bjargarlaus, við höfum úr mörgum björgum að spila ennþá,“ sagði Már og bætti við að nóg væri til af hlífðarbúnaði og lyfjum á spítalanum. Hann segir skoðun Landspítalans hafa leitt í ljós að smit hafi líklega borist inn á Landakot um miðjan október. „Í aðdraganda þess að smitið er greint hefur skoðun okkar leitt í ljós að í kring um 12. október hafi starfsmenn borið smit inn á Landakot, og það sé í rauninni orsök þessa,“ segir Már. Það þýði að einstaklingar sem útskrifuðust af Landakoti frá 12. október geti hafa borið smit á aðrar heilbrigðisstofnanir. Hér má fylgjast með fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Þá hafa 28 starfsmenn greinst. Því hafa 77 smit verið rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Talið er líklegt að starfsfólk hafi borið kórónuveiruna inn á Landakot í kring um 12. október. Þetta kom fram í máli Más Kristjánssonar, yfirlæknis smitsjúkdóma á Landspítalanum, á blaðamannafundi vegna þess að Landspítalinn hefur verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins. Alls eru 52 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum, þar af 20 á Landakoti. Þá eru 25 aðrir sjúklingar Landspítalans í sóttkví og 250 starfsmenn. „Þetta setur þungar kvaðir á okkar viðkvæma kerfi. Við erum ekki bjargarlaus, við höfum úr mörgum björgum að spila ennþá,“ sagði Már og bætti við að nóg væri til af hlífðarbúnaði og lyfjum á spítalanum. Hann segir skoðun Landspítalans hafa leitt í ljós að smit hafi líklega borist inn á Landakot um miðjan október. „Í aðdraganda þess að smitið er greint hefur skoðun okkar leitt í ljós að í kring um 12. október hafi starfsmenn borið smit inn á Landakot, og það sé í rauninni orsök þessa,“ segir Már. Það þýði að einstaklingar sem útskrifuðust af Landakoti frá 12. október geti hafa borið smit á aðrar heilbrigðisstofnanir. Hér má fylgjast með fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira