Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja var einnig valin keppnismaður heimsleikanna í ár en á ensku heita verðlaunin Spirit of the games. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30