Börn meðal þeirra sem létust þegar bátur sökk á Ermarsundi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. október 2020 20:22 Frá björgunaraðgerðum í dag. AP Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Umfangsmikil björgunaraðgerð hófst eftir að sást til bátsins nálægt Dunkerque Frakklandi, og ljóst var að farþegar hans væru í háska. Fimmtán farþeganna hafa verið fluttir til aðhlynningar á sjúkrahús en björgunar- og leitaraðgerðum er ekki lokið þegar þetta er skrifað. Aftakaveður hefur verið á Ermarsundi í dag og hefur það gert viðbragðsaðilum erfiðara fyrir í aðgerðum sínum. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að hugur hans sé hjá aðstandendum hinna látnu. „Við bjóðum frönskum yfirvöldum allan þann stuðning sem þörf er á meðan þau rannsaka þetta hræðilega atvik, og munum gera allt sem við getum til þess að hafa hendur í hári þeirra harðsvíruðu glæpagengja sem nýta sér berskjaldað fólk í neyð með því að bjóða upp á þessar hættulegur ferðir,“ sagði Johnson, en saksóknarar í Dunkerque hafa hafið rannsókn á tildrögum þess að báturinn sökk. Yfir 7.400 flóttamenn hafa komið til Bretlands yfir Ermarsund það sem af er ári. Sumir bátanna eru búnir litlum sem engum öryggisbúnaði og þeir sem bjóða upp á ferðirnar, gegn gjaldi, skeyta oft engu um hámarksfjölda fólks sem bátarnir geta borið. Bretland Frakkland Flóttamenn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Umfangsmikil björgunaraðgerð hófst eftir að sást til bátsins nálægt Dunkerque Frakklandi, og ljóst var að farþegar hans væru í háska. Fimmtán farþeganna hafa verið fluttir til aðhlynningar á sjúkrahús en björgunar- og leitaraðgerðum er ekki lokið þegar þetta er skrifað. Aftakaveður hefur verið á Ermarsundi í dag og hefur það gert viðbragðsaðilum erfiðara fyrir í aðgerðum sínum. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að hugur hans sé hjá aðstandendum hinna látnu. „Við bjóðum frönskum yfirvöldum allan þann stuðning sem þörf er á meðan þau rannsaka þetta hræðilega atvik, og munum gera allt sem við getum til þess að hafa hendur í hári þeirra harðsvíruðu glæpagengja sem nýta sér berskjaldað fólk í neyð með því að bjóða upp á þessar hættulegur ferðir,“ sagði Johnson, en saksóknarar í Dunkerque hafa hafið rannsókn á tildrögum þess að báturinn sökk. Yfir 7.400 flóttamenn hafa komið til Bretlands yfir Ermarsund það sem af er ári. Sumir bátanna eru búnir litlum sem engum öryggisbúnaði og þeir sem bjóða upp á ferðirnar, gegn gjaldi, skeyta oft engu um hámarksfjölda fólks sem bátarnir geta borið.
Bretland Frakkland Flóttamenn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira