Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 06:00 Rúnar Alex fær vonandi tækifæri með Arsenal í kvöld. vísir/getty Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira