Guðmundur Andri og Jóhannes á leið í sóttkví eftir æfingaferð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 08:00 Norska liðið start. mynd/ikstart Guðmundur Andri Tryggvason og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Start eru á leið í sóttkví næstu vikurnar. Sömu sögu má segja af þjálfaranum Jóhannesi Harðarsyni. Guðmundur Andri og félagar höfðu undanfarna rúma viku verið í æfingaferð á Marbella á Spáni en kórónuveiran hefur dreifst hratt á Spáni undanfarna daga. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Ef marka má samfélagsmiðla liðsins þá hefur það verið þrautarinnar virði að komast til baka til Noregs en það hefur tekist. Framundan er því fjórtán daga sóttkví hjá Start sem þarf ekki að hafa miklar áhyggjur því frestað hefur verið norsku úrvalsdeildinni. Hún átti að hefajst í apríl en hefur nú verið frestað til fyrsta lagi í byrjun maí. Guðmundur Andri varð bikarmeistari með Víkingi á síðustu leiktíð þar sem hann var í lykilhlutverki en hann er nú snúinn til baka til norska liðsins. Hann hefur gert það gott á undirbúningstímabilinu. Da er gutta endelig hjemme i Norge! Nå venter bare en liten busstur hjem fra Gardermoen før de kan gå i gang med hjemmekarantene i Kristiansand Alle er friske, men Jonas sliter litt med ryggen. #ikstart #corona #esnball pic.twitter.com/dTpSZPg7pr— IK Start (@ikstart) March 15, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Guðmundur Andri Tryggvason og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Start eru á leið í sóttkví næstu vikurnar. Sömu sögu má segja af þjálfaranum Jóhannesi Harðarsyni. Guðmundur Andri og félagar höfðu undanfarna rúma viku verið í æfingaferð á Marbella á Spáni en kórónuveiran hefur dreifst hratt á Spáni undanfarna daga. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Ef marka má samfélagsmiðla liðsins þá hefur það verið þrautarinnar virði að komast til baka til Noregs en það hefur tekist. Framundan er því fjórtán daga sóttkví hjá Start sem þarf ekki að hafa miklar áhyggjur því frestað hefur verið norsku úrvalsdeildinni. Hún átti að hefajst í apríl en hefur nú verið frestað til fyrsta lagi í byrjun maí. Guðmundur Andri varð bikarmeistari með Víkingi á síðustu leiktíð þar sem hann var í lykilhlutverki en hann er nú snúinn til baka til norska liðsins. Hann hefur gert það gott á undirbúningstímabilinu. Da er gutta endelig hjemme i Norge! Nå venter bare en liten busstur hjem fra Gardermoen før de kan gå i gang med hjemmekarantene i Kristiansand Alle er friske, men Jonas sliter litt med ryggen. #ikstart #corona #esnball pic.twitter.com/dTpSZPg7pr— IK Start (@ikstart) March 15, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira