Norski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson skoraði hreint ótrúlegt sjálfsmark og er eflaust manna fegnastur yfir því að lið hans Kongsvinger skuli vera komið áfram í næstu umferð umspils um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.11.2024 08:01 Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19 Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Enski boltinn 12.11.2024 09:02 Sædís í stuði með meisturunum Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Fótbolti 9.11.2024 12:59 Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21 Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09 Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. Fótbolti 1.11.2024 13:31 Logi skoraði í öruggum sigri í Íslendingaslag Logi Tómasson skoraði annað mark Strömsgodset er liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2024 17:53 „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02 Sædís meistari á fyrsta ári í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í kvennafótboltanum í dag með 3-0 sigri á Kolbotn. Fótbolti 20.10.2024 13:54 Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2024 13:01 Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Sérfræðingar og sömuleiðis leikmenn norska landsliðsins spöruðu ekki stóru orðin varðandi frammistöðuna gegn Austurríki í kvöld, í 5-1 tapi Noregs í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.10.2024 23:02 Sædís og Vålerenga með níu fingur á titlinum Sædís Heiðarsdóttir og lið Vålerenga er komið með níu fingur á norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Lyn í dag. Fótbolti 12.10.2024 16:42 Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11 Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15 Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02 Í beinni þegar tilkynnt var að hann væri rekinn Danski fótboltaþjálfarinn David Nielsen var í þriðja sinn á þessu ári rekinn úr starfi í gær, þegar forráðamenn norska félagsins Lilleström ákváðu að láta hann fara. Hann var í beinni útsendingu þegar greint var frá brottrekstrinum. Fótbolti 1.10.2024 07:32 Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 29.9.2024 19:36 Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Fótbolti 28.9.2024 20:22 Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. Fótbolti 26.9.2024 09:03 „Andlitið á mér var afmyndað“ „Ég er bara mjög feginn að ekki fór verr, þó að ég finni til. Það er góð tilfinning að finna að allt sé aftur á réttum stað, annað en síðustu daga. Andlitið á mér var afmyndað,“ segir Viðar Ari Jónsson sem margbrotnaði í andliti í leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 25.9.2024 08:02 Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56 Stig tekin af liði Ásdísar og félagið gæti hætt Fjárhagsvandræði halda áfram að hafa áhrif á lið landsliðskonunnar Ásdísar Karenar Halldórsdóttur, Lilleström, í norska fótboltanum. Fótbolti 23.9.2024 13:01 Viðar Ari fjórbrotinn Tímabilinu hjá íslenska atvinnumanninum í fótbolta, Viðari Ara Jónssyni, er að öllum líkindum lokið eftir að hann lenti í hörðu samstuði við annan leikmann í leik með liði sínum HamKam um nýliðna helgi. Viðar Ari er fjórbrotinn á kjálka. Fótbolti 23.9.2024 12:07 Júlíus lagði upp og Fredrikstad nálgast Evrópusæti Júlíus Magnússon lagði upp annað mark Fredrikstad er liðið vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 19:14 Sjáðu mark Brynjars Inga og stoðsendingu Viðars Ara Ham-Kam vann 5-0 stórsigur á Lilleström í efstu deild norsku knattspyrnunnar í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason var meðal markaskorara og þá lagði Viðar Ari Jónsson upp eitt markanna. Fótbolti 21.9.2024 20:16 Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. Fótbolti 21.9.2024 14:28 Stefán aftur á skotskónum og spennandi fallbarátta framundan Þrír leikir fóru fram síðdegis í norsku úrvalsdeildinni og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Stefán Ingi Sigurðarson var sá eini sem komst á blað þegar hann skoraði opnunarmarkið í 2-2 jafntefli Sandefjord og Brann. Fótbolti 15.9.2024 17:05 Sex marka skellur fyrir Júlíus og félaga í Fredrikstad Júlíus Magnússon bar fyrirliðaband Fredrikstad í slæmu 6-1 tapi á útivelli gegn Molde. Fótbolti 14.9.2024 18:02 Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Enski boltinn 12.9.2024 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 26 ›
Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson skoraði hreint ótrúlegt sjálfsmark og er eflaust manna fegnastur yfir því að lið hans Kongsvinger skuli vera komið áfram í næstu umferð umspils um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.11.2024 08:01
Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19
Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Enski boltinn 12.11.2024 09:02
Sædís í stuði með meisturunum Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Fótbolti 9.11.2024 12:59
Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09
Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. Fótbolti 1.11.2024 13:31
Logi skoraði í öruggum sigri í Íslendingaslag Logi Tómasson skoraði annað mark Strömsgodset er liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2024 17:53
„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02
Sædís meistari á fyrsta ári í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í kvennafótboltanum í dag með 3-0 sigri á Kolbotn. Fótbolti 20.10.2024 13:54
Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2024 13:01
Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Sérfræðingar og sömuleiðis leikmenn norska landsliðsins spöruðu ekki stóru orðin varðandi frammistöðuna gegn Austurríki í kvöld, í 5-1 tapi Noregs í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.10.2024 23:02
Sædís og Vålerenga með níu fingur á titlinum Sædís Heiðarsdóttir og lið Vålerenga er komið með níu fingur á norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Lyn í dag. Fótbolti 12.10.2024 16:42
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11
Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15
Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02
Í beinni þegar tilkynnt var að hann væri rekinn Danski fótboltaþjálfarinn David Nielsen var í þriðja sinn á þessu ári rekinn úr starfi í gær, þegar forráðamenn norska félagsins Lilleström ákváðu að láta hann fara. Hann var í beinni útsendingu þegar greint var frá brottrekstrinum. Fótbolti 1.10.2024 07:32
Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 29.9.2024 19:36
Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Fótbolti 28.9.2024 20:22
Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. Fótbolti 26.9.2024 09:03
„Andlitið á mér var afmyndað“ „Ég er bara mjög feginn að ekki fór verr, þó að ég finni til. Það er góð tilfinning að finna að allt sé aftur á réttum stað, annað en síðustu daga. Andlitið á mér var afmyndað,“ segir Viðar Ari Jónsson sem margbrotnaði í andliti í leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 25.9.2024 08:02
Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56
Stig tekin af liði Ásdísar og félagið gæti hætt Fjárhagsvandræði halda áfram að hafa áhrif á lið landsliðskonunnar Ásdísar Karenar Halldórsdóttur, Lilleström, í norska fótboltanum. Fótbolti 23.9.2024 13:01
Viðar Ari fjórbrotinn Tímabilinu hjá íslenska atvinnumanninum í fótbolta, Viðari Ara Jónssyni, er að öllum líkindum lokið eftir að hann lenti í hörðu samstuði við annan leikmann í leik með liði sínum HamKam um nýliðna helgi. Viðar Ari er fjórbrotinn á kjálka. Fótbolti 23.9.2024 12:07
Júlíus lagði upp og Fredrikstad nálgast Evrópusæti Júlíus Magnússon lagði upp annað mark Fredrikstad er liðið vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 19:14
Sjáðu mark Brynjars Inga og stoðsendingu Viðars Ara Ham-Kam vann 5-0 stórsigur á Lilleström í efstu deild norsku knattspyrnunnar í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason var meðal markaskorara og þá lagði Viðar Ari Jónsson upp eitt markanna. Fótbolti 21.9.2024 20:16
Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. Fótbolti 21.9.2024 14:28
Stefán aftur á skotskónum og spennandi fallbarátta framundan Þrír leikir fóru fram síðdegis í norsku úrvalsdeildinni og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Stefán Ingi Sigurðarson var sá eini sem komst á blað þegar hann skoraði opnunarmarkið í 2-2 jafntefli Sandefjord og Brann. Fótbolti 15.9.2024 17:05
Sex marka skellur fyrir Júlíus og félaga í Fredrikstad Júlíus Magnússon bar fyrirliðaband Fredrikstad í slæmu 6-1 tapi á útivelli gegn Molde. Fótbolti 14.9.2024 18:02
Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Enski boltinn 12.9.2024 08:32