Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir átti erfitt með að halda aftur tárunum þegar nafn hennar var kallað upp. Skjámynd/Instagram Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. CrossFit samtökin birtu í gær myndband af því þegar íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur voru afhent Spirit of the Games verðlaunin á heimsleikunum á dögunum. Myndbandið er tilfinningamikið og sýnir vel hvað það skipti Katrínu Tönju miklu máli að fá verðlaun fyrir hluti sem hún sjálf leggur svo mikla áherslu á. Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig ekki aðeins frábærlega í stigasöfnun á heimsleikunum í CrossFit um síðustu helgi með því að ná öðru sætinu og silfurverðlaunum. Hún var til svo mikillar fyrirmyndar hvað varðar frábært keppnisskap, góða framkomu og smitandi jákvæðni í þessari krefjandi keppni að yfirmenn heimsleikanna ákváðu að veita Katrínu Tönju sérstök verðlaun. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af því þegar Katrín Tanja fékk verðlaunin sín. View this post on Instagram Since 2007, we have presented the Spirit of the Games award to those who embody @CrossFit s values during the most difficult of competitions those who exhibit the character, commitment, and sportsmanship we seek to cultivate in our training and our sport. This year s Games were possibly the toughest yet, and all 10 athletes persevered through its grueling physical and mental challenges with exemplary grace, grit, and courage. It s impossible to watch them and not be inspired. It was equally impossible not to take notice of one athlete who is especially cheerful and fearless in the face of adversity ... who is especially determined to be her best and encourage others to be their best as well ... She embraces the suck with a YES and the even suckier with an even louder YES. With a smile and a wave she says, Bring it. @katrintanja embodies a spirit of optimistic perseverance and undaunted determination. She is your 2020 Spirit of the Games award winner. @nicole.carroll - @crossfittraining #CrossFitGames #CrossFit #CrossFitTraining #Fitness #SpritoftheGames #awards #sports #CFGHistory #CrossFitWomen Video by @jay.vera. Cover photo by @doooker A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 28, 2020 at 2:55pm PDT „Frá árinu 2007 þá höfum við afhent Spirit of the Games verðlaunin til þeirra sem tilenka sér best gildi CrossFit samtakanna í erfiðustu keppninni okkar. Það eru þau sem sýna þann karakter, þá skuldbindingu og þá íþróttamennsku sem við leitumst eftir á æfingum og í okkar íþrótt,“ sagði Nicole Carroll hjá CrossFit samtökunum sem afhenti verðlaunin. „Þetta voru mögulega erfiðustu heimsleikarnir til þessa og allir tíu íþróttamennirnir komust í gegnum í þessi líkamlegu og andlegu átök með fyrirmyndarþokka, þrjósku og hugrekki. Það er ómögulegt að horfa á þau og fyllast ekki andblæstri,“ sagði Carroll og hélt áfram. „Það var jafnómögulegt að taka ekki eftir einum íþróttamanni okkar sem er sérstaklega glaðleg og óttlaus þegar kemur að því að mæta mótlæti. Hún er sérstaklega staðráðin í því að vera besta útgáfan af sjálfri sér og hvetur um leið aðra til að gera sitt besta líka,“ sagði Carroll og kallaði síðan upp nafn Katrínar Tönju Davíðsdóttur. „Hún fagnar því leiðinlega með einu JÁI og því sem er enn leiðinlega með enn hærra JÁI. Með brosi á vör og veifu þá segir hún: Komið með þetta,“ sagði Carroll. CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar eru 7-1 yfir á móti þeim bandarísku Þökk sé framgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur um síðustu helgi þá er Ísland enn með forystu á Bandaríkin í verðlaunapeningum á síðustu tíu heimsleikum í CrossFit. 29. október 2020 08:31 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. CrossFit samtökin birtu í gær myndband af því þegar íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur voru afhent Spirit of the Games verðlaunin á heimsleikunum á dögunum. Myndbandið er tilfinningamikið og sýnir vel hvað það skipti Katrínu Tönju miklu máli að fá verðlaun fyrir hluti sem hún sjálf leggur svo mikla áherslu á. Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig ekki aðeins frábærlega í stigasöfnun á heimsleikunum í CrossFit um síðustu helgi með því að ná öðru sætinu og silfurverðlaunum. Hún var til svo mikillar fyrirmyndar hvað varðar frábært keppnisskap, góða framkomu og smitandi jákvæðni í þessari krefjandi keppni að yfirmenn heimsleikanna ákváðu að veita Katrínu Tönju sérstök verðlaun. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af því þegar Katrín Tanja fékk verðlaunin sín. View this post on Instagram Since 2007, we have presented the Spirit of the Games award to those who embody @CrossFit s values during the most difficult of competitions those who exhibit the character, commitment, and sportsmanship we seek to cultivate in our training and our sport. This year s Games were possibly the toughest yet, and all 10 athletes persevered through its grueling physical and mental challenges with exemplary grace, grit, and courage. It s impossible to watch them and not be inspired. It was equally impossible not to take notice of one athlete who is especially cheerful and fearless in the face of adversity ... who is especially determined to be her best and encourage others to be their best as well ... She embraces the suck with a YES and the even suckier with an even louder YES. With a smile and a wave she says, Bring it. @katrintanja embodies a spirit of optimistic perseverance and undaunted determination. She is your 2020 Spirit of the Games award winner. @nicole.carroll - @crossfittraining #CrossFitGames #CrossFit #CrossFitTraining #Fitness #SpritoftheGames #awards #sports #CFGHistory #CrossFitWomen Video by @jay.vera. Cover photo by @doooker A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 28, 2020 at 2:55pm PDT „Frá árinu 2007 þá höfum við afhent Spirit of the Games verðlaunin til þeirra sem tilenka sér best gildi CrossFit samtakanna í erfiðustu keppninni okkar. Það eru þau sem sýna þann karakter, þá skuldbindingu og þá íþróttamennsku sem við leitumst eftir á æfingum og í okkar íþrótt,“ sagði Nicole Carroll hjá CrossFit samtökunum sem afhenti verðlaunin. „Þetta voru mögulega erfiðustu heimsleikarnir til þessa og allir tíu íþróttamennirnir komust í gegnum í þessi líkamlegu og andlegu átök með fyrirmyndarþokka, þrjósku og hugrekki. Það er ómögulegt að horfa á þau og fyllast ekki andblæstri,“ sagði Carroll og hélt áfram. „Það var jafnómögulegt að taka ekki eftir einum íþróttamanni okkar sem er sérstaklega glaðleg og óttlaus þegar kemur að því að mæta mótlæti. Hún er sérstaklega staðráðin í því að vera besta útgáfan af sjálfri sér og hvetur um leið aðra til að gera sitt besta líka,“ sagði Carroll og kallaði síðan upp nafn Katrínar Tönju Davíðsdóttur. „Hún fagnar því leiðinlega með einu JÁI og því sem er enn leiðinlega með enn hærra JÁI. Með brosi á vör og veifu þá segir hún: Komið með þetta,“ sagði Carroll.
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar eru 7-1 yfir á móti þeim bandarísku Þökk sé framgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur um síðustu helgi þá er Ísland enn með forystu á Bandaríkin í verðlaunapeningum á síðustu tíu heimsleikum í CrossFit. 29. október 2020 08:31 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar eru 7-1 yfir á móti þeim bandarísku Þökk sé framgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur um síðustu helgi þá er Ísland enn með forystu á Bandaríkin í verðlaunapeningum á síðustu tíu heimsleikum í CrossFit. 29. október 2020 08:31
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00
Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26. október 2020 11:30
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti