Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 20:15 Róbert Geir Gíslason er hér fyrir miðju. vísir/tom Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Litáen á miðvikudaginn. Er hann hluti af undankeppni EM sem fram fer árið 2022. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. Þá ræddi hann einnig Olís deildir karla og kvenna en ekki reiknað með að hefja leik að nýju þar fyrr en um miðjan desembermánuð. Viðtalið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er búið að vera talsvert um forföll og nú síðast Bjarki Már [Elísson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi] sem á ekki heimangengt. Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Hauka, kemur í hans stað. Það er rétt, leikurinn fer fram á miðvikudaginn og drengirnir hafa verið að týnast til landsins í dag, sá fyrsti kom í gær. Svo eru sex eða sjö leikmenn á morgun ásamt þjálfaranum,“ sagði Róbert Geir um þennan skrítna undirbúning íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn kemur. „Undirbúningur hefst raunar í kvöld og svo æfing á morgun, hjá þeim sem eru komnir og lausir úr sóttkví. Við æfum með hluta hópsins á morgun og svo allur hópurinn saman á þriðjudag.“ Var mikið púsluspil að koma þessu heim og saman? „Það er það. Rosalega fá flug í gangi í Evrópu í dag og flóki að ferða mönnum heim um alla Evrópu. Það var ekki auðvelt en hafðist á endanum. Sumir þurftu að fara í þrjú flug og þetta var smá púsl en það tóku þessu allir og við spilum, það er ekki spurning.“ „Það verða það. Höllinni verður skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf og engir áhorfendur. Á sóttvarnarhólfinu þar sem leikmenn eru verða aðeins leikmenn, dómarar og starfsmenn leiks, það er ritaraborðið. Þetta verður allt öðruvísi umhverfi en við erum vanir. Við skipuleggjum þetta hins vegar vel og þá mun takast vel til,“ sagði Róbert Geir um skrítnar aðstæður leiksins. Um framhaldið í Olís deildum karla og kvenna „Við erum að skoða hvað er til ráða. Við erum í algjöru æfingabanni í tvær vikur, til 17. nóvember, og við þurfum að sjá hvert mögulegt framhald verður. Fáum við að byrja æfa þá eða verður þessu aflétt með stigum. Þurfum að sjá hvernig það þróast áður en við getum tekið ákvörðun með framhaldið en það er alveg ljóst að við erum ekki að fara spila í nóvember og tæplegast fyrr en um miðjan desember úr því sem komið er þar sem þetta er orðið það löng pása,“ sagði Róbert að lokum. Klippa: Framkvæmdastjóri HSÍ ræddi komandi landsleik og Olís deildirnar Íslenski handboltinn EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1. nóvember 2020 13:15 Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30. október 2020 15:20 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Litáen á miðvikudaginn. Er hann hluti af undankeppni EM sem fram fer árið 2022. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. Þá ræddi hann einnig Olís deildir karla og kvenna en ekki reiknað með að hefja leik að nýju þar fyrr en um miðjan desembermánuð. Viðtalið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er búið að vera talsvert um forföll og nú síðast Bjarki Már [Elísson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi] sem á ekki heimangengt. Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Hauka, kemur í hans stað. Það er rétt, leikurinn fer fram á miðvikudaginn og drengirnir hafa verið að týnast til landsins í dag, sá fyrsti kom í gær. Svo eru sex eða sjö leikmenn á morgun ásamt þjálfaranum,“ sagði Róbert Geir um þennan skrítna undirbúning íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn kemur. „Undirbúningur hefst raunar í kvöld og svo æfing á morgun, hjá þeim sem eru komnir og lausir úr sóttkví. Við æfum með hluta hópsins á morgun og svo allur hópurinn saman á þriðjudag.“ Var mikið púsluspil að koma þessu heim og saman? „Það er það. Rosalega fá flug í gangi í Evrópu í dag og flóki að ferða mönnum heim um alla Evrópu. Það var ekki auðvelt en hafðist á endanum. Sumir þurftu að fara í þrjú flug og þetta var smá púsl en það tóku þessu allir og við spilum, það er ekki spurning.“ „Það verða það. Höllinni verður skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf og engir áhorfendur. Á sóttvarnarhólfinu þar sem leikmenn eru verða aðeins leikmenn, dómarar og starfsmenn leiks, það er ritaraborðið. Þetta verður allt öðruvísi umhverfi en við erum vanir. Við skipuleggjum þetta hins vegar vel og þá mun takast vel til,“ sagði Róbert Geir um skrítnar aðstæður leiksins. Um framhaldið í Olís deildum karla og kvenna „Við erum að skoða hvað er til ráða. Við erum í algjöru æfingabanni í tvær vikur, til 17. nóvember, og við þurfum að sjá hvert mögulegt framhald verður. Fáum við að byrja æfa þá eða verður þessu aflétt með stigum. Þurfum að sjá hvernig það þróast áður en við getum tekið ákvörðun með framhaldið en það er alveg ljóst að við erum ekki að fara spila í nóvember og tæplegast fyrr en um miðjan desember úr því sem komið er þar sem þetta er orðið það löng pása,“ sagði Róbert að lokum. Klippa: Framkvæmdastjóri HSÍ ræddi komandi landsleik og Olís deildirnar
Íslenski handboltinn EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1. nóvember 2020 13:15 Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30. október 2020 15:20 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1. nóvember 2020 13:15
Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30. október 2020 15:20
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða