Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2020 14:06 Í viðtalinu tjáði Díana sig m.a. um Camillu Parker Bowles, núverandi eiginkonu Karls Bretaprins. BBC Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, hefur farið fram á að BBC hefji rannsókn á því hvernig blekkingum var beitt til að fá prinsessuna til að veita fjölmiðlamanninum Martin Bashir viðtal árið 1995. 23 milljónir manna horfðu á hið afar persónulega viðtal, þar sem Díana svaraði m.a. spurningum um líðan sína og ástand hjónbands síns og Karls Bretaprins. Spencer sakar breska ríkisútvarpið um hvíttþvott vegna málsins en hann heldur því fram að Bashir hafi þvingað Díönu í viðtalið með fölsuðum bankayfirlitum og ósönnum kjaftasögum um meint framhjáhald Karls með barnfóstrunni Tiggy Leggy-Bourke. Samkvæmt Guardian áttu bankayfirlitin að sýna að leyniþjónustan hefði greitt tveimur háttsettum starfsmönnum bresku hirðarinnar fyrir upplýsingar um Díönu. Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, hafnaði því í síðustu viku að taka ásakanirnar til rannsóknar en baðst afsökunar á notkun hinna fölsuðu gagna. Spencer segist hins vegar aldrei myndu hafa kynnt systur sína og Bashir ef ekki hefði verið fyrir fölsunina og segir forsvarsmenn BBC ekki átta sig á alvarleika málsins. Hann hefur kallað eftir því að ríkisútvarpið biðji fjölskyldu hans og almenning afsökunar. Guardian hefur eftir talsmanni BBC að ómögulegt sé að ræða við Bashir vegna veikinda en fram hefur komið að hann er illa haldin af Covid-19. Þá er því neitað að hin fölsuðu gögn hafi haft nokkuð með það að gera að Díana ákvað að veita Bashir viðtal. Að sögn talsmannsins reit prinsessan yfirlýsingu þess efnis en ekki er vitað hvar plaggið er. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, hefur farið fram á að BBC hefji rannsókn á því hvernig blekkingum var beitt til að fá prinsessuna til að veita fjölmiðlamanninum Martin Bashir viðtal árið 1995. 23 milljónir manna horfðu á hið afar persónulega viðtal, þar sem Díana svaraði m.a. spurningum um líðan sína og ástand hjónbands síns og Karls Bretaprins. Spencer sakar breska ríkisútvarpið um hvíttþvott vegna málsins en hann heldur því fram að Bashir hafi þvingað Díönu í viðtalið með fölsuðum bankayfirlitum og ósönnum kjaftasögum um meint framhjáhald Karls með barnfóstrunni Tiggy Leggy-Bourke. Samkvæmt Guardian áttu bankayfirlitin að sýna að leyniþjónustan hefði greitt tveimur háttsettum starfsmönnum bresku hirðarinnar fyrir upplýsingar um Díönu. Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, hafnaði því í síðustu viku að taka ásakanirnar til rannsóknar en baðst afsökunar á notkun hinna fölsuðu gagna. Spencer segist hins vegar aldrei myndu hafa kynnt systur sína og Bashir ef ekki hefði verið fyrir fölsunina og segir forsvarsmenn BBC ekki átta sig á alvarleika málsins. Hann hefur kallað eftir því að ríkisútvarpið biðji fjölskyldu hans og almenning afsökunar. Guardian hefur eftir talsmanni BBC að ómögulegt sé að ræða við Bashir vegna veikinda en fram hefur komið að hann er illa haldin af Covid-19. Þá er því neitað að hin fölsuðu gögn hafi haft nokkuð með það að gera að Díana ákvað að veita Bashir viðtal. Að sögn talsmannsins reit prinsessan yfirlýsingu þess efnis en ekki er vitað hvar plaggið er.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira