45 ábendingar til meðferðar vegna grímulausra vagnstjóra Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 15:16 Grímuskylda er nú í vögnum Strætó. Vísir/Vilhelm Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi H. Helgasyni, upplýsingafulltrúa Strætó, við spurningu fréttastofu. Er þar átt við ábendingar sem hafi komið í gegnum þjónustuver, samfélagsmiðla eða eftir öðrum leiðum og verið teknar til formlegrar meðferðar hjá Strætó. Guðmundur segir að ábendingar hafi reglulega borist frá fólki um þessi mál og að fyrirtækið sé meðvitað um stöðuna. „Við erum að skrá þetta niður, hvaða vagnstjórar eigi í hlut – hvar, hvenær, á hvaða leið – og komum ábendingum áleiðis á yfirmenn viðkomandi. Við reynum að tækla hvert mál eins og við getum.“ Reglurnar og tilmælin mjög skýr Guðmundur segir reglurnar vera mjög skýrar og tilmælin frá Strætó vera sömuleiðis mjög skýr. „Það er grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og farþega. Þetta er smá glíma sem við þurfum að taka. Við vitum alveg að þessar grímur geta verið óþægilegar og það getur verið freistandi að taka hana niður í smá stund. En við þurfum bara að vera sterk og halda þessu áfram í nokkrar vikur.“ Guðmundur segir ennfremur að nokkur fjöldi ábendinga hafi sömuleiðis borist um að grímulausu fólki hafi verið hleypt um borð í vagnana. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi H. Helgasyni, upplýsingafulltrúa Strætó, við spurningu fréttastofu. Er þar átt við ábendingar sem hafi komið í gegnum þjónustuver, samfélagsmiðla eða eftir öðrum leiðum og verið teknar til formlegrar meðferðar hjá Strætó. Guðmundur segir að ábendingar hafi reglulega borist frá fólki um þessi mál og að fyrirtækið sé meðvitað um stöðuna. „Við erum að skrá þetta niður, hvaða vagnstjórar eigi í hlut – hvar, hvenær, á hvaða leið – og komum ábendingum áleiðis á yfirmenn viðkomandi. Við reynum að tækla hvert mál eins og við getum.“ Reglurnar og tilmælin mjög skýr Guðmundur segir reglurnar vera mjög skýrar og tilmælin frá Strætó vera sömuleiðis mjög skýr. „Það er grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og farþega. Þetta er smá glíma sem við þurfum að taka. Við vitum alveg að þessar grímur geta verið óþægilegar og það getur verið freistandi að taka hana niður í smá stund. En við þurfum bara að vera sterk og halda þessu áfram í nokkrar vikur.“ Guðmundur segir ennfremur að nokkur fjöldi ábendinga hafi sömuleiðis borist um að grímulausu fólki hafi verið hleypt um borð í vagnana.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira