Svona var 131. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2020 10:16 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn stýrir fundinum. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Á fundinum verður farið yfir áherslur til ákveðinna hópa í tengslum við Covid-19 faraldurinn hér á landi. Er hann því annars eðlis en hinir hefðbundnu upplýsingafundir með þríeykinu. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn mun stýra fundi en gestir verða Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara og Anna Steinsen, fyrirlesari sem ætlar að ræða fjarvinnu á tímum farsóttar. Hefðbundinn upplýsingafundur með þríeykinu verður venju samkvæmt á morgun, fimmtudag. Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku og textalýsingu má sjá að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Á fundinum verður farið yfir áherslur til ákveðinna hópa í tengslum við Covid-19 faraldurinn hér á landi. Er hann því annars eðlis en hinir hefðbundnu upplýsingafundir með þríeykinu. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn mun stýra fundi en gestir verða Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara og Anna Steinsen, fyrirlesari sem ætlar að ræða fjarvinnu á tímum farsóttar. Hefðbundinn upplýsingafundur með þríeykinu verður venju samkvæmt á morgun, fimmtudag. Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku og textalýsingu má sjá að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Fjarvinna Börn og uppeldi Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira