Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 13:31 Stjörnurnar í Hollywood eru flest allar stuðningsmenn Joe Biden. vísir/getty Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020 Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“