Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. nóvember 2020 13:48 Jóhanna Guðrún sendir frá sér jólaplötu í ár. Aðsend mynd Söngdívan Jóhanna Guðrún var að tilkynna glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. Fyrsta smáskífa plötunnar kemur út 12. nóvember og ber heitið Löngu liðnir dagar en lagið er samið af söngvaranum Jóni Jónssyni og textann samdi Einar Lövdahl Gunnlaugsson. Lagið verður frumflutt á Bylgjunni á miðvikudaginn 11. nóvember klukkan 10:30. Á plötunni eru samtals 10 lög og um er að ræða fimm frumsamin lög og fimm tökulög eins og Ave Maria. Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi Gunnarsson eru gestasöngvarar á plötunni en báðir hafa unnið með henni í gegnum tíðina. Jóhanna Guðrún og Davíð vöktu mikla athygli í þáttunum Í kvöld er gigg á Stöð 2.Vísir/Vilhelm „Jólatíðin hefur alltaf verið sá tími ársins þar sem hefur verið mest að gera hjá mér enda er ég mikið jólabarn. Alda Music hafði samband við mig fyrr á árinu með þessa hugmynd um samstarf, þannig það var gott spark í rassinn því ég hef lengi verið á leiðinni að gera jólaplötu," segir Jóhanna Guðrún. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að biðja eiginmanninn Davíð Sigurgeirsson að gera með henni plötuna. „Það er búið að vera skemmtilegt og lærdómsríkt ferli að gera plötuna og við hjónin búin að leggja blóð, svita og tár í hana. Ég var líka svo heppin að fá lög frá bestu lagahöfundum þjóðarinnar.“ Smáskífuumslag Jóhönnu Guðrúnar fyrir lagið sem kemur í næstu viku, Löngu liðnir dagarAðsend mynd Lagalisti plötunnar: Löngu liðnir dagar Mín eina jólaósk Takk fyrir mig Geymdu það ei til jóladags Hjartað lyftir mér hærra (ásamt Eyþóri Inga) Haltu utan um mig (ásamt Sverri Bergmann) Draumur á jólanótt Velkomin jól Vetrarsól Ave María Tónlist Jól Tengdar fréttir Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. 31. október 2020 14:02 „Búin til sem eitthvað skrímsli í fjölmiðlum dagana á eftir“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul hefur um árabil verið ein vinsælasta söngkona landsins. 24. september 2020 12:31 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngdívan Jóhanna Guðrún var að tilkynna glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. Fyrsta smáskífa plötunnar kemur út 12. nóvember og ber heitið Löngu liðnir dagar en lagið er samið af söngvaranum Jóni Jónssyni og textann samdi Einar Lövdahl Gunnlaugsson. Lagið verður frumflutt á Bylgjunni á miðvikudaginn 11. nóvember klukkan 10:30. Á plötunni eru samtals 10 lög og um er að ræða fimm frumsamin lög og fimm tökulög eins og Ave Maria. Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi Gunnarsson eru gestasöngvarar á plötunni en báðir hafa unnið með henni í gegnum tíðina. Jóhanna Guðrún og Davíð vöktu mikla athygli í þáttunum Í kvöld er gigg á Stöð 2.Vísir/Vilhelm „Jólatíðin hefur alltaf verið sá tími ársins þar sem hefur verið mest að gera hjá mér enda er ég mikið jólabarn. Alda Music hafði samband við mig fyrr á árinu með þessa hugmynd um samstarf, þannig það var gott spark í rassinn því ég hef lengi verið á leiðinni að gera jólaplötu," segir Jóhanna Guðrún. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að biðja eiginmanninn Davíð Sigurgeirsson að gera með henni plötuna. „Það er búið að vera skemmtilegt og lærdómsríkt ferli að gera plötuna og við hjónin búin að leggja blóð, svita og tár í hana. Ég var líka svo heppin að fá lög frá bestu lagahöfundum þjóðarinnar.“ Smáskífuumslag Jóhönnu Guðrúnar fyrir lagið sem kemur í næstu viku, Löngu liðnir dagarAðsend mynd Lagalisti plötunnar: Löngu liðnir dagar Mín eina jólaósk Takk fyrir mig Geymdu það ei til jóladags Hjartað lyftir mér hærra (ásamt Eyþóri Inga) Haltu utan um mig (ásamt Sverri Bergmann) Draumur á jólanótt Velkomin jól Vetrarsól Ave María
Tónlist Jól Tengdar fréttir Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. 31. október 2020 14:02 „Búin til sem eitthvað skrímsli í fjölmiðlum dagana á eftir“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul hefur um árabil verið ein vinsælasta söngkona landsins. 24. september 2020 12:31 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. 31. október 2020 14:02
„Búin til sem eitthvað skrímsli í fjölmiðlum dagana á eftir“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul hefur um árabil verið ein vinsælasta söngkona landsins. 24. september 2020 12:31
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00