Svona var blaðamannafundur KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 14:06 Tekst Erik Hamrén að koma Íslandi á EM? vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56 Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43 Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32 Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56
Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43
Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32
Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15