Anton tvisvar í fjórða sæti Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 12:57 Anton Sveinn McKee syndir með öðru af fremsta sundfólki heims í Búdapest þessa dagana. Mike Lewis Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum. Anton synti 100 metra bringusund á 57,71 sekúndum og varð í 4. sæti sem skilaði liði hans fimm stigum. Hann var nokkuð frá nýju Íslands- og Norðurlandameti sínu frá því fyrir tveimur vikum, sem er 56,30 sekúndur. Seinni grein Antons í dag var 50 metra bringusund með útsláttarfyrirkomulagi. Átta keppendur tóku þátt, líkt og í öðrum greinum, og komust fjórir fljótustu áfram í undanúrslit. Anton var einn þeirra eftir að hafa synt á 26,34 sekúndum sem var þriðji besti tíminn og skilaði sex stigum. Í undanúrslitum synti Anton á 26,66 sekúndum, varð fjórði og fékk fimm stig til viðbótar. Hann var 61/100 úr sekúndu frá því að komast í tveggja manna úrslitin. Emre Sakci úr liði Iron stóð að lokum uppi sem sigurvegari á 25,57 sekúndum. Titans voru að keppa á sínu þriðja móti af fjórum sem hvert lið tekur þátt í í þessari sérstöku Covid-útgáfu af Meistaradeildinni, sem fer öll fram í Búdapest. Liðið endaði í 3. sæti að þessu sinni með 391 stig, á eftir Energy Standard (613 stig) og Iron (448 stig). DC Trident (256 stig) hafnaði í 4. og neðsta sæti. Anton og hans lið keppir næst á móti 9.-10. nóvember en það er síðasta mót liðsins fyrir undanúrslitin. Þangað komast átta efstu liðin en Titans eru sem stendur í 6. sæti með 7 stig eftir þrjú mót (4 stig fást fyrir efsta sæti, 3 fyrir 2. sæti, 2 fyrir 3. sæti og 1 fyrir neðsta sæti á hverju móti). Sund Tengdar fréttir Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5. nóvember 2020 13:01 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum. Anton synti 100 metra bringusund á 57,71 sekúndum og varð í 4. sæti sem skilaði liði hans fimm stigum. Hann var nokkuð frá nýju Íslands- og Norðurlandameti sínu frá því fyrir tveimur vikum, sem er 56,30 sekúndur. Seinni grein Antons í dag var 50 metra bringusund með útsláttarfyrirkomulagi. Átta keppendur tóku þátt, líkt og í öðrum greinum, og komust fjórir fljótustu áfram í undanúrslit. Anton var einn þeirra eftir að hafa synt á 26,34 sekúndum sem var þriðji besti tíminn og skilaði sex stigum. Í undanúrslitum synti Anton á 26,66 sekúndum, varð fjórði og fékk fimm stig til viðbótar. Hann var 61/100 úr sekúndu frá því að komast í tveggja manna úrslitin. Emre Sakci úr liði Iron stóð að lokum uppi sem sigurvegari á 25,57 sekúndum. Titans voru að keppa á sínu þriðja móti af fjórum sem hvert lið tekur þátt í í þessari sérstöku Covid-útgáfu af Meistaradeildinni, sem fer öll fram í Búdapest. Liðið endaði í 3. sæti að þessu sinni með 391 stig, á eftir Energy Standard (613 stig) og Iron (448 stig). DC Trident (256 stig) hafnaði í 4. og neðsta sæti. Anton og hans lið keppir næst á móti 9.-10. nóvember en það er síðasta mót liðsins fyrir undanúrslitin. Þangað komast átta efstu liðin en Titans eru sem stendur í 6. sæti með 7 stig eftir þrjú mót (4 stig fást fyrir efsta sæti, 3 fyrir 2. sæti, 2 fyrir 3. sæti og 1 fyrir neðsta sæti á hverju móti).
Sund Tengdar fréttir Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5. nóvember 2020 13:01 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5. nóvember 2020 13:01
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01