Bíll alelda eftir veltu og tveir slasaðir Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 6. nóvember 2020 15:56 Bíllinn alelda í dag. Bílvelta varð á þjóðvegi 1 til móts við bæinn Syðri-Bægisá í Öxnadal í Hörgársveit rétt fyrir klukkan hálf þrjú í dag. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Við það kom upp eldur í bifreiðinni og varð hann fljótt alelda að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á Akureyri. Lögregla á vettvangi slyssins eftir hádegið í dag. Vísir Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Lögregla segir á þessari stundu ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins. Þó þykir lögreglu rétt að fram komi að ekki sé hálka á vettvangi. Að neðan má sjá tilkynningu frá lögreglu vegna slyssins sem barst síðdegis. Kl. 14:30 var tilkynnt um bílveltu í Öxnadal við bæinn Syðri-Bægisá. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur. Við það kom upp eldur í bifreiðinni. Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Á þessari stundu er því ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins en rétt er að fram komi að ekki er hálka á vettvangi. Samgönguslys Hörgársveit Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
Bílvelta varð á þjóðvegi 1 til móts við bæinn Syðri-Bægisá í Öxnadal í Hörgársveit rétt fyrir klukkan hálf þrjú í dag. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Við það kom upp eldur í bifreiðinni og varð hann fljótt alelda að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á Akureyri. Lögregla á vettvangi slyssins eftir hádegið í dag. Vísir Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Lögregla segir á þessari stundu ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins. Þó þykir lögreglu rétt að fram komi að ekki sé hálka á vettvangi. Að neðan má sjá tilkynningu frá lögreglu vegna slyssins sem barst síðdegis. Kl. 14:30 var tilkynnt um bílveltu í Öxnadal við bæinn Syðri-Bægisá. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur. Við það kom upp eldur í bifreiðinni. Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Á þessari stundu er því ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins en rétt er að fram komi að ekki er hálka á vettvangi.
Kl. 14:30 var tilkynnt um bílveltu í Öxnadal við bæinn Syðri-Bægisá. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur. Við það kom upp eldur í bifreiðinni. Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Á þessari stundu er því ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins en rétt er að fram komi að ekki er hálka á vettvangi.
Samgönguslys Hörgársveit Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira