Standi allir vaktina ættum við að sjá fram á góða aðventu og jól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2020 12:12 Þórólfur telur Íslendinga geta haldið aðventuna og jól hátíðlega standi þeir áfram vaktina. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Reikna má með einhvers konar slökunum á þeim hertu aðgerðum sem standa til 17. nóvember. Þó boðar Þórólfur að farið verði hægt í tilslakanir. Það sé hans tillaga hið minnsta. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundinum í dag. Tíu manna samkomubann á landinu gildir til og með 17. nóvember næstkomandi. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru lokaaðar, aðeins matvöruverslanir hafa heimild til fleiri en tíu gesta auk þess sem áhrif á skólana eru mikil. Þar sagði hann ekki tímabært að fara nánar út í tillögur sínar á þessu stigi. Hann skoraði á landsmenn alla að fara eftir leiðbeiningum og reglum áfram svo hægt sé að viðhalda þeim árangri sem við séum að sjá í tölum yfir smitaða þessa dagana. „Þá ættum við að geta séð fram á góða aðventu og jól.“ Sextán greindust með veiruna í gær og voru 88% í sóttkví. Um er að ræða hæsta hlutfall síðan tilfellum fór að fjölga verulega í september. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Jól Tengdar fréttir Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Reikna má með einhvers konar slökunum á þeim hertu aðgerðum sem standa til 17. nóvember. Þó boðar Þórólfur að farið verði hægt í tilslakanir. Það sé hans tillaga hið minnsta. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundinum í dag. Tíu manna samkomubann á landinu gildir til og með 17. nóvember næstkomandi. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru lokaaðar, aðeins matvöruverslanir hafa heimild til fleiri en tíu gesta auk þess sem áhrif á skólana eru mikil. Þar sagði hann ekki tímabært að fara nánar út í tillögur sínar á þessu stigi. Hann skoraði á landsmenn alla að fara eftir leiðbeiningum og reglum áfram svo hægt sé að viðhalda þeim árangri sem við séum að sjá í tölum yfir smitaða þessa dagana. „Þá ættum við að geta séð fram á góða aðventu og jól.“ Sextán greindust með veiruna í gær og voru 88% í sóttkví. Um er að ræða hæsta hlutfall síðan tilfellum fór að fjölga verulega í september.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Jól Tengdar fréttir Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01
Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39
Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50