Telur ólíklegt að hann haldi áfram starfi sínu hjá U21 landsliði Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2020 19:16 Eiður Smári hefur verið á hliðarlínunni hjá U21 árs landsliði Íslands síðan í ársbyrjun 2019. Vísir/Bára Eiður Smári Guðjohnsen ræddi stöðu sína hjá U21 árs landsliði Íslands þar sem hann er aðstoðarþjálfari er Rikki G ræddi við hann fyrr í dag. Ræddu þeir gengi FH-liðsins í sumar eftir að Eiður tók við, þá staðreynd að hann skrifaði nýverið undir tveggja ára samning sem aðalþjálfari liðsins og svo að sjálfsögðu landsleik Íslands og Ungverjalands um sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Innslagið má sjá hér að neðan en fleiri bútar úr spjalli þeirra munu birtast hér á Vísi í kvöld sem og á morgun. „Erfiður tímapunktur núna. Við erum að fara inn í þessa viku – þar sem U21 spilar þrjá leiki sem leiða í ljós hvort liðið kemst á EM eður ei – og ég legg FH aðeins til hliðar, það er náttúrulega hlé á deildinni hér sem gerir mér það kleift að takast á við þessa viku sem er mjög spennandi hvað okkur varðar sem knattspyrnuþjóð,“ sagði Eiður Smári um stöðuna í dag og hélt áfram. „Það er stórleikur hjá A-landsliðinu [gegn Ungverjum ytra um sæti á EM næsta sumar]. Það eru stórleikir hjá okkur í U21-liðinu þar sem – að ég tel – við eigum nokkuð góða möguleika á að komast á stórmót, sem væri í fyrsta sinn í langan tíma. Ég ýti FH aðeins til hliðar, tekst á við þessa viku og klára þessa keppni þar sem það eru þrír leikir eftir hjá okkur. Svo getum við sest niður og tekið ákvörðun út frá því.“ „Eðlilegast er að ég muni ekki halda áfram með U21 landsliðið. Hugsanlega kemur upp önnur staða ef við förum á stórmót og það er hlé á deildinni hér, þá mætti endurskoða það en þetta er eitthvað sem við eigum eftir að ræða og fara yfir,“ sagði Eiður Smári að lokum um stöðu sína hjá U21 landsliði Íslands en samningur hans þar rennur út í janúar næstkomandi. Klippa: Telur ólíklegt að hann haldi áfram með U21 Fótbolti Tengdar fréttir Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7. nóvember 2020 12:31 Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. 6. nóvember 2020 17:28 Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. 6. nóvember 2020 15:32 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen ræddi stöðu sína hjá U21 árs landsliði Íslands þar sem hann er aðstoðarþjálfari er Rikki G ræddi við hann fyrr í dag. Ræddu þeir gengi FH-liðsins í sumar eftir að Eiður tók við, þá staðreynd að hann skrifaði nýverið undir tveggja ára samning sem aðalþjálfari liðsins og svo að sjálfsögðu landsleik Íslands og Ungverjalands um sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Innslagið má sjá hér að neðan en fleiri bútar úr spjalli þeirra munu birtast hér á Vísi í kvöld sem og á morgun. „Erfiður tímapunktur núna. Við erum að fara inn í þessa viku – þar sem U21 spilar þrjá leiki sem leiða í ljós hvort liðið kemst á EM eður ei – og ég legg FH aðeins til hliðar, það er náttúrulega hlé á deildinni hér sem gerir mér það kleift að takast á við þessa viku sem er mjög spennandi hvað okkur varðar sem knattspyrnuþjóð,“ sagði Eiður Smári um stöðuna í dag og hélt áfram. „Það er stórleikur hjá A-landsliðinu [gegn Ungverjum ytra um sæti á EM næsta sumar]. Það eru stórleikir hjá okkur í U21-liðinu þar sem – að ég tel – við eigum nokkuð góða möguleika á að komast á stórmót, sem væri í fyrsta sinn í langan tíma. Ég ýti FH aðeins til hliðar, tekst á við þessa viku og klára þessa keppni þar sem það eru þrír leikir eftir hjá okkur. Svo getum við sest niður og tekið ákvörðun út frá því.“ „Eðlilegast er að ég muni ekki halda áfram með U21 landsliðið. Hugsanlega kemur upp önnur staða ef við förum á stórmót og það er hlé á deildinni hér, þá mætti endurskoða það en þetta er eitthvað sem við eigum eftir að ræða og fara yfir,“ sagði Eiður Smári að lokum um stöðu sína hjá U21 landsliði Íslands en samningur hans þar rennur út í janúar næstkomandi. Klippa: Telur ólíklegt að hann haldi áfram með U21
Fótbolti Tengdar fréttir Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7. nóvember 2020 12:31 Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. 6. nóvember 2020 17:28 Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. 6. nóvember 2020 15:32 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7. nóvember 2020 12:31
Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. 6. nóvember 2020 17:28
Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. 6. nóvember 2020 15:32