Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2020 09:22 Valdimar Þór Ingimundarson í leik með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Vilhelm Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Strömgodset segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag og þar kemur fram að allir leikmenn aðalliðsins séu komnir í sóttkví til 16. nóvember næstkomandi. Hele Strømsgodset i karantene - juniorspiller smittet https://t.co/vpGVNnPPM9— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2020 Leikmenn þurfa að bíða í tíu daga eftir síðustu samskipti sín við umræddan unglingaliðsleikmann en þeir verða líka allir sendir í kórónuveirupróf á næstu dögum. Tveir íslenskir leikmenn leika með liði Strömgodset en það eru þeir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Sá sem smitaðist æfði síðast með aðalliðinu á föstudaginn og fór síðan í prófið á sunnudagskvöldið. Hann er nú kominn í tíu daga einangrun. Leikmaðurinn er einkennalaus. https://t.co/SqDdnNUZHn— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) November 10, 2020 Leikmaðurinn fór í smitprófið af því að hann hafði átt samskipti við persónu sem var komin með kórónuveiruna. Strömgodset spilar ekki næst fyrr en 22. nóvember þar sem nú er landsleikjagluggi. Valdimar Þór Ingimundarson er í íslenska 21 árs landsliðinu sem mun spila þrjá leiki á næstu dögum en það á eftir að koma í ljós hvort þessar fréttir hafa áhrif á hans þátttöku í þeim leikjum. Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Strömgodset segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag og þar kemur fram að allir leikmenn aðalliðsins séu komnir í sóttkví til 16. nóvember næstkomandi. Hele Strømsgodset i karantene - juniorspiller smittet https://t.co/vpGVNnPPM9— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2020 Leikmenn þurfa að bíða í tíu daga eftir síðustu samskipti sín við umræddan unglingaliðsleikmann en þeir verða líka allir sendir í kórónuveirupróf á næstu dögum. Tveir íslenskir leikmenn leika með liði Strömgodset en það eru þeir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Sá sem smitaðist æfði síðast með aðalliðinu á föstudaginn og fór síðan í prófið á sunnudagskvöldið. Hann er nú kominn í tíu daga einangrun. Leikmaðurinn er einkennalaus. https://t.co/SqDdnNUZHn— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) November 10, 2020 Leikmaðurinn fór í smitprófið af því að hann hafði átt samskipti við persónu sem var komin með kórónuveiruna. Strömgodset spilar ekki næst fyrr en 22. nóvember þar sem nú er landsleikjagluggi. Valdimar Þór Ingimundarson er í íslenska 21 árs landsliðinu sem mun spila þrjá leiki á næstu dögum en það á eftir að koma í ljós hvort þessar fréttir hafa áhrif á hans þátttöku í þeim leikjum.
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira