Bein útsending: Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2020 12:16 Frá Norðurljósasal Hörpu í dag. Vísir/SigurjónÓ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins fundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, sem hún óskaði eftir árið 2018 og niðurstöður liggja nú fyrir. Fundurinn fer fram í Norðurljósasal Hörpu klukkan 13 í dag og nálgast má streymi hér að neðan. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að greining OECD hafi leitt í ljós að til staðar séu fjölmörg tækifæri til þess að bæta regluverkið, skýra það, draga úr óþarfa reglubyrði og stuðla þannig að aukinni samkeppni til hagsbóta fyrir atvinnulíf og neytendur. OECD gerir 438 tillögur til breytinga á gildandi lögum og reglum sem snúa að ferðaþjónustu og byggingariðnaði. Tilgangur samkeppnismats er að greina lög og reglur sem atvinnulífinu er gert að starfa eftir með tilliti til þess hvort í þeim felist samkeppnishindranir eða óþarfa reglubyrði sem ryðja megi úr vegi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Vísir/Vilhelm Dagskrá fundar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Angel Gurría, framkvæmdastjóri OECD Ásmundur Einar Daðason, félagsmála- og barnamálaráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Ania Thiemann, verkefnastjóri samkeppnismatsins hjá OECD Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fundarstjóri er Bergur Ebbi Ferðamennska á Íslandi Skipulag Samkeppnismál Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins fundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, sem hún óskaði eftir árið 2018 og niðurstöður liggja nú fyrir. Fundurinn fer fram í Norðurljósasal Hörpu klukkan 13 í dag og nálgast má streymi hér að neðan. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að greining OECD hafi leitt í ljós að til staðar séu fjölmörg tækifæri til þess að bæta regluverkið, skýra það, draga úr óþarfa reglubyrði og stuðla þannig að aukinni samkeppni til hagsbóta fyrir atvinnulíf og neytendur. OECD gerir 438 tillögur til breytinga á gildandi lögum og reglum sem snúa að ferðaþjónustu og byggingariðnaði. Tilgangur samkeppnismats er að greina lög og reglur sem atvinnulífinu er gert að starfa eftir með tilliti til þess hvort í þeim felist samkeppnishindranir eða óþarfa reglubyrði sem ryðja megi úr vegi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Vísir/Vilhelm Dagskrá fundar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Angel Gurría, framkvæmdastjóri OECD Ásmundur Einar Daðason, félagsmála- og barnamálaráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Ania Thiemann, verkefnastjóri samkeppnismatsins hjá OECD Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fundarstjóri er Bergur Ebbi
Ferðamennska á Íslandi Skipulag Samkeppnismál Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira