Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2020 16:54 Sven Wollter fór með hlutverk í myndum á borð við Änglagård og Jerúsalem. Getty Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Wollter fæddist þann 11. janúar 1934 og hóf leiklistarferil sinn í leikhúsinu í Norrköping á sjöunda áratug síðustu aldar en færði sig síðar yfir í Vasaleikhúsi Stokkhólmsborgar. Má segja að hann hafi slegið í gegn þegar hann fór með titilhlutverkið í leikritinu Gústaf III. Wollter fór með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Má þar nefna að hann fór með hlutverk í fyrstu Beck-myndinni, Mannen på taket, frá árinu 1976. Þá fór hann einnig með hlutverk í myndinni Änglagård frá árinu 1992 og Jerúsalem, mynd Bille August frá árinu 1996. Wollter var einnig nokkuð iðinn við að tjá sig um samfélagsleg málefni og var hann yfirlýstur kommúnisti. View this post on Instagram Det a r med gra nslo s sorg Sven Wollters familj ha rmed meddelar att han i dag, den 10 november flo g rakt rakt in ljuset i sviterna av Covid och en va l anva nd kropp med lungor med KOL och emfysem som inte orkade rida ut denna sista pro vning. Han fick ett avslut utan sma rta omgiven av alla sina na ra. Sven blev 86 a r. Han var en enasta ende ma nniska med en va rme och na rvaro som genomsyrade allt han gjorde och skapade. Det är obegripligt att han nu inte finns hos oss mer. Vi ber er respektera familjens behov av att i ro fa so rja va r djupt a lskade Pappa, Morfar, Farfar, Make och sva rfar. Va rt innerligaste tack till personalen som va rdat honom pa IVA i Lulea . A post shared by Stina Wollter (@stinawollter) on Nov 10, 2020 at 8:32am PST Svíþjóð Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Wollter fæddist þann 11. janúar 1934 og hóf leiklistarferil sinn í leikhúsinu í Norrköping á sjöunda áratug síðustu aldar en færði sig síðar yfir í Vasaleikhúsi Stokkhólmsborgar. Má segja að hann hafi slegið í gegn þegar hann fór með titilhlutverkið í leikritinu Gústaf III. Wollter fór með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Má þar nefna að hann fór með hlutverk í fyrstu Beck-myndinni, Mannen på taket, frá árinu 1976. Þá fór hann einnig með hlutverk í myndinni Änglagård frá árinu 1992 og Jerúsalem, mynd Bille August frá árinu 1996. Wollter var einnig nokkuð iðinn við að tjá sig um samfélagsleg málefni og var hann yfirlýstur kommúnisti. View this post on Instagram Det a r med gra nslo s sorg Sven Wollters familj ha rmed meddelar att han i dag, den 10 november flo g rakt rakt in ljuset i sviterna av Covid och en va l anva nd kropp med lungor med KOL och emfysem som inte orkade rida ut denna sista pro vning. Han fick ett avslut utan sma rta omgiven av alla sina na ra. Sven blev 86 a r. Han var en enasta ende ma nniska med en va rme och na rvaro som genomsyrade allt han gjorde och skapade. Det är obegripligt att han nu inte finns hos oss mer. Vi ber er respektera familjens behov av att i ro fa so rja va r djupt a lskade Pappa, Morfar, Farfar, Make och sva rfar. Va rt innerligaste tack till personalen som va rdat honom pa IVA i Lulea . A post shared by Stina Wollter (@stinawollter) on Nov 10, 2020 at 8:32am PST
Svíþjóð Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira