Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 18:31 Ýmir Örn og Arnar Freyr gáfu ekkert eftir í leik Íslands og Litáen á dögunum. Vísir/Vilhelm Farið var yfir varnarleik Íslands gegn Litáen í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Ísland vann öruggan 16 marka sigur fyrir tómri Laugardalshöll, lokatölur 36-20. Arnar Freyr Arnarsson, leikmaður Melsungen í Þýskalandi og Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Kiel, voru sérstaklega til umræðu í þættinum. Ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Rúnar Sigtryggsson og Theodór Ingi Pálmason að þessu sinni. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Þeir sem stóðu fyrir miðju varnarinnar voru ungu varnarlínumennirnir okkar, þeir Arnar Freyr og Ýmir Örn, voru þeir mjög öflugir,“ sagði Henry Birgir áður en Rúnar tók við. „Þeir gerðu þetta mjög vel. Litáen komst aldrei á bragðið, fengu aldrei snefil. Voru teknir framarlega og hugmyndafræði á móti þeim [Arnari og Ými] var ekki mikil. Þú spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og við leyfðum þeim ekki neitt meira.“ Teddi Ponza tók undir með Henry að Ýmir væri orðinn skynsamari í vörninni. „Hvernig hann spilaði þennan leik, staðsetningar og tímasetningar. Maður var að horfa á leikinn og hugaði eftir fimmtán mínútur að hann er hættur þessum heimskulegum brotum en svo kom eitt í kjölfarið, það hefur samt klárlega minnkað. Hann er fastur fyrir, var að mæta vel og stöðva sóknir í fæðingu. Miðað við þetta hefur hann tekið miklum framförum í Þýskalandi enda er hann að spila helling þar“ sagði Theodór Ingi. „Í byrjun átti hann margar fastar tæklingar án þess að fá tvær mínútur og það skiptir miklu máli. Þetta er þroskamerki. Hann er að spila í toppliði og það sem hefur vantað, nú erum við með stráka sem eru að spila með Magdeburg, Melsungen og Rhein-Neckar Löwen, við eigum að gera kröfur núna, “ bætti Rúnar við að lokum. Klippa: Seinni bylgjan: Varnarleikur Íslands Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Farið var yfir varnarleik Íslands gegn Litáen í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Ísland vann öruggan 16 marka sigur fyrir tómri Laugardalshöll, lokatölur 36-20. Arnar Freyr Arnarsson, leikmaður Melsungen í Þýskalandi og Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Kiel, voru sérstaklega til umræðu í þættinum. Ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Rúnar Sigtryggsson og Theodór Ingi Pálmason að þessu sinni. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Þeir sem stóðu fyrir miðju varnarinnar voru ungu varnarlínumennirnir okkar, þeir Arnar Freyr og Ýmir Örn, voru þeir mjög öflugir,“ sagði Henry Birgir áður en Rúnar tók við. „Þeir gerðu þetta mjög vel. Litáen komst aldrei á bragðið, fengu aldrei snefil. Voru teknir framarlega og hugmyndafræði á móti þeim [Arnari og Ými] var ekki mikil. Þú spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og við leyfðum þeim ekki neitt meira.“ Teddi Ponza tók undir með Henry að Ýmir væri orðinn skynsamari í vörninni. „Hvernig hann spilaði þennan leik, staðsetningar og tímasetningar. Maður var að horfa á leikinn og hugaði eftir fimmtán mínútur að hann er hættur þessum heimskulegum brotum en svo kom eitt í kjölfarið, það hefur samt klárlega minnkað. Hann er fastur fyrir, var að mæta vel og stöðva sóknir í fæðingu. Miðað við þetta hefur hann tekið miklum framförum í Þýskalandi enda er hann að spila helling þar“ sagði Theodór Ingi. „Í byrjun átti hann margar fastar tæklingar án þess að fá tvær mínútur og það skiptir miklu máli. Þetta er þroskamerki. Hann er að spila í toppliði og það sem hefur vantað, nú erum við með stráka sem eru að spila með Magdeburg, Melsungen og Rhein-Neckar Löwen, við eigum að gera kröfur núna, “ bætti Rúnar við að lokum. Klippa: Seinni bylgjan: Varnarleikur Íslands
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59