Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2020 10:19 Marco Rossi hefur þjálfað ungverska landsliðið frá 2018. EPA-EFE/VASSIL DONEV Þjálfari ungverska karlalandsliðsins í knattspyrnu getur ekki stýrt landsliði sínu á móti Íslandi í Búdapest annað kvöld eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ítalinn Marco Rossi þjálfar ungverska landsliði og hann hefur verið að fara í smitpróf alla þessa viku eins og aðrir í ungverska hópnum. Nýjasta kórónuveiruprófið hans greindist jákvætt og hann er því kominn í einangrun og má ekki stýra ungverska landsliðinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um EM sæti. A korábbi folyamatos negatív teszteredmények után Marco Rossi legutóbbi vizsgálata pozitív eredményt mutatott. Elkülönítése a játékosoktól, stábtagoktól azonnal megtörtént. További információk a válogatott esti sajtótájékoztatóján. #csakegyutt pic.twitter.com/j6pEnIgjpK— MLSZ (@MLSZhivatalos) November 11, 2020 Samfélagsmiðlar ungverska knattspyrnusambandsins greina frá því að Rossi hafi verið sendur í einangrun um leið og hann greindist með veiruna. Hér fyrir ofan má sjá færslu sambandsins á Twitter. Blaðamannafundur Ungverja átti að vera klukkan ellefu í dag en eftir þessar fréttir var fundinum frestað til sjö í kvöld. Ekki er enn vitað hvort smit Marco Rossi hafi einhverjar afleiðingar fyrir fleiri innan ungversku búbblunnar eða hvort að smitið hafi áhrif á leik Íslands og Ungverjalands annað kvöld. Giovanni Costantino, nánasti aðstoðarmaður Marco Rossi úr þjálfarateymi Ungverja, hefur einnig fengið kórónuveiruna og hefur af þeim sökum misst af undirbúningi liðsins fyrir leikinn. EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Þjálfari ungverska karlalandsliðsins í knattspyrnu getur ekki stýrt landsliði sínu á móti Íslandi í Búdapest annað kvöld eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ítalinn Marco Rossi þjálfar ungverska landsliði og hann hefur verið að fara í smitpróf alla þessa viku eins og aðrir í ungverska hópnum. Nýjasta kórónuveiruprófið hans greindist jákvætt og hann er því kominn í einangrun og má ekki stýra ungverska landsliðinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um EM sæti. A korábbi folyamatos negatív teszteredmények után Marco Rossi legutóbbi vizsgálata pozitív eredményt mutatott. Elkülönítése a játékosoktól, stábtagoktól azonnal megtörtént. További információk a válogatott esti sajtótájékoztatóján. #csakegyutt pic.twitter.com/j6pEnIgjpK— MLSZ (@MLSZhivatalos) November 11, 2020 Samfélagsmiðlar ungverska knattspyrnusambandsins greina frá því að Rossi hafi verið sendur í einangrun um leið og hann greindist með veiruna. Hér fyrir ofan má sjá færslu sambandsins á Twitter. Blaðamannafundur Ungverja átti að vera klukkan ellefu í dag en eftir þessar fréttir var fundinum frestað til sjö í kvöld. Ekki er enn vitað hvort smit Marco Rossi hafi einhverjar afleiðingar fyrir fleiri innan ungversku búbblunnar eða hvort að smitið hafi áhrif á leik Íslands og Ungverjalands annað kvöld. Giovanni Costantino, nánasti aðstoðarmaður Marco Rossi úr þjálfarateymi Ungverja, hefur einnig fengið kórónuveiruna og hefur af þeim sökum misst af undirbúningi liðsins fyrir leikinn.
EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira