Finnland lagði heimsmeistarana á útivelli | Batshuayi sá um Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 22:16 Marcus Forss fagnar marki sínu í kvöld. @brfootball Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins. Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins.
Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46
Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31