Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2020 13:40 Jürgen Klopp hefur náð frábærum árangri með Liverpool síðan hann tók við liðinu í október 2015. GETTY/Clive Brunskill John Barnes segir að Jürgen Klopp hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðið ef hann væri svartur. Hann segir augljóst að svartir þjálfarar eigi erfitt uppdráttar á Englandi. Klopp fagnaði fimm ára starfsafmæli hjá Liverpool í síðasta mánuði. Á fyrstu tveimur tímabilum sínum við stjórnvölinn hjá Bítlaborgarliðinu endaði það í 8. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrsta tímabilið komst Liverpool reyndar bæði í úrslit deildabikarsins og Evrópudeildarinnar. Þrátt fyrir það segir Barnes að Klopp hefði misst starfið sitt ef hann væri dökkur á hörund. „Ég tek Klopp sem dæmi. Hversu farsæll var hann fyrstu tvö árin? En við [Liverpool] trúðum því að hann væri rétti maðurinn,“ sagði Barnes „Undir öðrum kringumstæðum hefði hann misst starfið sitt. Ef hann væri svartur hefði hann verið rekinn á fyrstu tveimur árunum.“ Barnes segir einnig að enskir þjálfarar eigi undir högg að sækja og segir að ef Klopp væri enskur hefði hann fengið sparkið hjá Liverpool. Barnes lék með Liverpool á árunum 1987-97 og varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Hann lék 79 landsleiki fyrir England og skoraði ellefu mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
John Barnes segir að Jürgen Klopp hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðið ef hann væri svartur. Hann segir augljóst að svartir þjálfarar eigi erfitt uppdráttar á Englandi. Klopp fagnaði fimm ára starfsafmæli hjá Liverpool í síðasta mánuði. Á fyrstu tveimur tímabilum sínum við stjórnvölinn hjá Bítlaborgarliðinu endaði það í 8. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrsta tímabilið komst Liverpool reyndar bæði í úrslit deildabikarsins og Evrópudeildarinnar. Þrátt fyrir það segir Barnes að Klopp hefði misst starfið sitt ef hann væri dökkur á hörund. „Ég tek Klopp sem dæmi. Hversu farsæll var hann fyrstu tvö árin? En við [Liverpool] trúðum því að hann væri rétti maðurinn,“ sagði Barnes „Undir öðrum kringumstæðum hefði hann misst starfið sitt. Ef hann væri svartur hefði hann verið rekinn á fyrstu tveimur árunum.“ Barnes segir einnig að enskir þjálfarar eigi undir högg að sækja og segir að ef Klopp væri enskur hefði hann fengið sparkið hjá Liverpool. Barnes lék með Liverpool á árunum 1987-97 og varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Hann lék 79 landsleiki fyrir England og skoraði ellefu mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00