Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2020 15:50 Sigurður Már hefur nú fengið starf á þinginu sem sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins. Fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs kominn í hóp aðstoðarmanna þingflokka; orðinn sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins á hinu háa Alþingi. Miðflokkurinn gekk frá því nú fyrir nokkru að ráða til starfa sér til aðstoðar Sigurð Má Jónsson blaðamann. Sigurður Már bætist í aðstoðarmannaliðið í kjölfar þess að Hólmfríður Þórisdóttir fór í leyfi en hún gekkst undir liðskiptaaðgerð í vikunni. Heimilt er að ráða starfsmenn fyrir þingflokka á kostnað almennings, eftir að fé er veitt til á fjárlögum hvers árs. Þetta er sagt til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra. Formenn flokkanna á þingi, þeir sem ekki eru jafnframt ráðherrar, mega einnig ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Þetta hafa allir flokkar nýtt sér. Sigurður Már, sem fæddur er 1960, hefur komið víða við en að undanförnu hefur hann fengist við greinaskrif fyrir Morgunblaðið. Og eflast þá enn tengsl Miðflokksins og þess blaðs en mikla athygli vakti þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kaus að birta sérlega afmælisgrein flokksins í Fréttablaðinu en ekki Morgunblaðinu eins og hefð var fyrir. Sigurður Már var upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þótti afar handgenginn Sigmundi svo mjög að ýmsum þótti nóg um. Sigurður Már gekk hart fram meðal annars á samfélagsmiðlum við að verja forsætisráðherra og störf hans. Alþingi Stjórnsýsla Miðflokkurinn Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs kominn í hóp aðstoðarmanna þingflokka; orðinn sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins á hinu háa Alþingi. Miðflokkurinn gekk frá því nú fyrir nokkru að ráða til starfa sér til aðstoðar Sigurð Má Jónsson blaðamann. Sigurður Már bætist í aðstoðarmannaliðið í kjölfar þess að Hólmfríður Þórisdóttir fór í leyfi en hún gekkst undir liðskiptaaðgerð í vikunni. Heimilt er að ráða starfsmenn fyrir þingflokka á kostnað almennings, eftir að fé er veitt til á fjárlögum hvers árs. Þetta er sagt til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra. Formenn flokkanna á þingi, þeir sem ekki eru jafnframt ráðherrar, mega einnig ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Þetta hafa allir flokkar nýtt sér. Sigurður Már, sem fæddur er 1960, hefur komið víða við en að undanförnu hefur hann fengist við greinaskrif fyrir Morgunblaðið. Og eflast þá enn tengsl Miðflokksins og þess blaðs en mikla athygli vakti þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kaus að birta sérlega afmælisgrein flokksins í Fréttablaðinu en ekki Morgunblaðinu eins og hefð var fyrir. Sigurður Már var upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þótti afar handgenginn Sigmundi svo mjög að ýmsum þótti nóg um. Sigurður Már gekk hart fram meðal annars á samfélagsmiðlum við að verja forsætisráðherra og störf hans.
Alþingi Stjórnsýsla Miðflokkurinn Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira