Dustin Johnson í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Masters Ísak Hallmundarson skrifar 14. nóvember 2020 23:01 Dustin Johnson var í stuði í dag. getty/Patrick Smith Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum. Johnson lék hringinn í dag stórkostlega, eða á sjö höggum undir pari, og er samtals á sextán höggum undir pari í mótinu. Ástralinn Cameron Smith og Mexíkóinn Abraham Ancer eru í öðru sæti á tólf höggum undir pari. Þrír kylfingar eru jafnir í 3. - 5. sæti á ellefu höggum undir pari. Rory McIlroy átti góðan hring í dag sem hann lék á fimm höggum undir pari og er hann samtals á átta höggum undir pari í 11. sæti. Tiger Woods, sigurvegari Masters í fyrra og einn sigursælasti golfari allra tíma, náði sér ekki almennilega á strik í dag en hann lék á 72 höggum sem er par vallarins. Hann er samtals á fimm höggum undir pari fyrir lokadaginn og situr í 20. sæti. Bein útsending frá lokahringnum á morgun hefst kl. 15:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum. Johnson lék hringinn í dag stórkostlega, eða á sjö höggum undir pari, og er samtals á sextán höggum undir pari í mótinu. Ástralinn Cameron Smith og Mexíkóinn Abraham Ancer eru í öðru sæti á tólf höggum undir pari. Þrír kylfingar eru jafnir í 3. - 5. sæti á ellefu höggum undir pari. Rory McIlroy átti góðan hring í dag sem hann lék á fimm höggum undir pari og er hann samtals á átta höggum undir pari í 11. sæti. Tiger Woods, sigurvegari Masters í fyrra og einn sigursælasti golfari allra tíma, náði sér ekki almennilega á strik í dag en hann lék á 72 höggum sem er par vallarins. Hann er samtals á fimm höggum undir pari fyrir lokadaginn og situr í 20. sæti. Bein útsending frá lokahringnum á morgun hefst kl. 15:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira