VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 14:36 Yussuf Poulsen skallar boltann í hönd Harðar Björgvins Magnússonar. Getty/Lars Ronbog Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun. Þetta segir Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ. Engir myndbandsdómarar, VAR, starfa á leikjum í Þjóðadeildinni nú í haust. Þóroddur segir að sennilega hefði engu breytt að hafa slíkan dómara á leiknum í gær, þó mögulegt sé að þá hefði verið dæmd rangstaða í aðdraganda fyrra marks Dana: „Það er hugsanlegt en mér finnst ekki hægt að segja með óyggjandi hætti að hann [Daniel Wass] sé rangstæður. Eins fúlt og það er þá held ég að þetta standist allt skoðun,“ segir Þóroddur. Það stóð að minnsta kosti mjög tæpt en hugsanlega var Daniel Wass rangstæður þegar hann fékk sendinguna inn í vítateig Íslands, sem hefði þýtt að ekki hefði átt að dæma víti á Ara Frey Skúlason.skjáskot/stöð 2 sport Þóroddur telur þó að hægt hefði verið að sleppa því að dæma fyrra vítið, á Ara Frey Skúlason fyrir brot á Daniel Wass. Vítið má sjá hér að neðan. „Í fyrra vítinu er ekkert hægt að segja að þetta séu mistök. Það er alveg hægt að réttlæta þetta, með því að hann sparki í síðuna á honum. En mín persónulega skoðun er að þetta sé svolítið „soft“, en alls ekki augljós mistök eða eitthvað slíkt. Seinna vítið er bara víti eins og skilgreiningin er í dag.“ Klippa: Danmörk - Ísland 1-0 En hefði myndbandsdómari sagt tyrkneska dómaranum Halil Umut Meler að skoða hið meinta brot Ara í fyrra vítinu, ef Wass var á annað borð réttstæður? „Nei, þetta er einmitt mjög gott dæmi. VAR er hugsað til þess að taka á augljósum mistökum. Ef að hann hefði ekki dæmt víti þá er minn skilningur sá að VAR hefði ekki sagt honum að skoða þetta, rétt eins og að VAR hefði ekkert sagt við því að hann dæmdi víti. Þannig á VAR að virka. Þetta er bara matsatriði dómara og ég myndi sem eftirlitsmaður ekki taka dómarann niður fyrir að hafa dæmt víti.“ Í seinni vítaspyrnudómnum fékk Hörður Björgvin Magnússon boltann í höndina af mjög stuttu færi, þegar hann stökk upp til að reyna að skalla og sneri bakinu í boltann. Hörður fékk gult spjald og verður í leikbanni gegn Englandi á Wembley á miðvikudaginn, en seinna vítið má sjá hér að neðan. Klippa: Danmörk - Ísland 2-1 „Þetta er bara rosaleg óheppni. Höndin er í óeðlilegri stöðu, það er að segja út frá líkamanum, og svo kemur skallinn í höndina. Eins og við vitum þá er ekki hægt að hoppa upp í skallaeinvígi með hendur niðri með síðum, en það er hægt að segja að hann sé „breiðari“ í þessari stellingu og ekkert við þessum dómi að segja miðað við núverandi skilgreiningu,“ segir Þóroddur. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. 16. nóvember 2020 11:27 Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum. Hér eru einkunnir leikmanna. 15. nóvember 2020 22:40 Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15. nóvember 2020 22:30 Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun. Þetta segir Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ. Engir myndbandsdómarar, VAR, starfa á leikjum í Þjóðadeildinni nú í haust. Þóroddur segir að sennilega hefði engu breytt að hafa slíkan dómara á leiknum í gær, þó mögulegt sé að þá hefði verið dæmd rangstaða í aðdraganda fyrra marks Dana: „Það er hugsanlegt en mér finnst ekki hægt að segja með óyggjandi hætti að hann [Daniel Wass] sé rangstæður. Eins fúlt og það er þá held ég að þetta standist allt skoðun,“ segir Þóroddur. Það stóð að minnsta kosti mjög tæpt en hugsanlega var Daniel Wass rangstæður þegar hann fékk sendinguna inn í vítateig Íslands, sem hefði þýtt að ekki hefði átt að dæma víti á Ara Frey Skúlason.skjáskot/stöð 2 sport Þóroddur telur þó að hægt hefði verið að sleppa því að dæma fyrra vítið, á Ara Frey Skúlason fyrir brot á Daniel Wass. Vítið má sjá hér að neðan. „Í fyrra vítinu er ekkert hægt að segja að þetta séu mistök. Það er alveg hægt að réttlæta þetta, með því að hann sparki í síðuna á honum. En mín persónulega skoðun er að þetta sé svolítið „soft“, en alls ekki augljós mistök eða eitthvað slíkt. Seinna vítið er bara víti eins og skilgreiningin er í dag.“ Klippa: Danmörk - Ísland 1-0 En hefði myndbandsdómari sagt tyrkneska dómaranum Halil Umut Meler að skoða hið meinta brot Ara í fyrra vítinu, ef Wass var á annað borð réttstæður? „Nei, þetta er einmitt mjög gott dæmi. VAR er hugsað til þess að taka á augljósum mistökum. Ef að hann hefði ekki dæmt víti þá er minn skilningur sá að VAR hefði ekki sagt honum að skoða þetta, rétt eins og að VAR hefði ekkert sagt við því að hann dæmdi víti. Þannig á VAR að virka. Þetta er bara matsatriði dómara og ég myndi sem eftirlitsmaður ekki taka dómarann niður fyrir að hafa dæmt víti.“ Í seinni vítaspyrnudómnum fékk Hörður Björgvin Magnússon boltann í höndina af mjög stuttu færi, þegar hann stökk upp til að reyna að skalla og sneri bakinu í boltann. Hörður fékk gult spjald og verður í leikbanni gegn Englandi á Wembley á miðvikudaginn, en seinna vítið má sjá hér að neðan. Klippa: Danmörk - Ísland 2-1 „Þetta er bara rosaleg óheppni. Höndin er í óeðlilegri stöðu, það er að segja út frá líkamanum, og svo kemur skallinn í höndina. Eins og við vitum þá er ekki hægt að hoppa upp í skallaeinvígi með hendur niðri með síðum, en það er hægt að segja að hann sé „breiðari“ í þessari stellingu og ekkert við þessum dómi að segja miðað við núverandi skilgreiningu,“ segir Þóroddur.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. 16. nóvember 2020 11:27 Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum. Hér eru einkunnir leikmanna. 15. nóvember 2020 22:40 Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15. nóvember 2020 22:30 Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
„Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. 16. nóvember 2020 11:27
Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum. Hér eru einkunnir leikmanna. 15. nóvember 2020 22:40
Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15. nóvember 2020 22:30
Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56
Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09
Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51
Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti