Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 12:21 Frá Ísafirði. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020 Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020
Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira