Tíu greindust innanlands Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2020 10:58 Alls hafa rúmlega 5.200 manns greinst með kórónuveiruna á Íslandi frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is þar sem fyrst mátti lesa að smitin hefðu verið þrjú. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, segir að bilun hafi verið í tölfræðihluta Covid.is síðunnar. Unnið sé að viðgerð. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar um sjö á milli daga en annars staðar á landinu stendur fjöldinn í stað eða fækkar. Því er stærsti hluti þeirra sem greindust í gær af höfuðborgarsvæðinu. Af þeim tíu sem greindust voru sex í sóttkví, en fjórir ekki. Nú eru 52 á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. Í gær voru 52 á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Ellefu greindust með smit á landamærum samkvæmt uppfærðum tölum. Greindust sjö með virk smit, beðið er eftir niðurstöðu mótefnamælingar í tilvikum tveggja og tveir voru með mótefni. Greint var fá því í gær að fjórir hafi greinst innanlands á miðvikudaginn, ellefu á þriðjudag og sjö á mánudag og níu á sunnudaginn. 232 manns eru nú í einangrun, samanborið við 233 í gær. Þá eru 318 í sóttkví í dag, samanborið við 348 í gær. Af þeim tíu sem greindust innanlands í gær greindust átta eftir að tekin voru svokölluð einkennasýni og tveir greindust í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Nýgengi innanlandssmita, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 48,5 en var 50,7 í gær. Þá er nýgengi landamærasmita nú 10,6, en var 8,5 í gær. Sé litið til einstakra landshluta má sjá að flestir eru í einangrun og í sóttkví á höfuðborgarsvæðinu. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar milli daga, fer úr 158 í 165. Fólki í sóttkví fer úr 232 í 217. Nú hafa 5.251 manns greinst smitaðir af kórónuveiru frá upphafi faraldursins. Á síðunni segir að af þeim veikst hafa af Covid-19 eru 26 nú látnir. Alls voru tekin 605 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær og 299 sýni á landamærunum eða í seinni landamæraskimun. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is þar sem fyrst mátti lesa að smitin hefðu verið þrjú. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, segir að bilun hafi verið í tölfræðihluta Covid.is síðunnar. Unnið sé að viðgerð. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar um sjö á milli daga en annars staðar á landinu stendur fjöldinn í stað eða fækkar. Því er stærsti hluti þeirra sem greindust í gær af höfuðborgarsvæðinu. Af þeim tíu sem greindust voru sex í sóttkví, en fjórir ekki. Nú eru 52 á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. Í gær voru 52 á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Ellefu greindust með smit á landamærum samkvæmt uppfærðum tölum. Greindust sjö með virk smit, beðið er eftir niðurstöðu mótefnamælingar í tilvikum tveggja og tveir voru með mótefni. Greint var fá því í gær að fjórir hafi greinst innanlands á miðvikudaginn, ellefu á þriðjudag og sjö á mánudag og níu á sunnudaginn. 232 manns eru nú í einangrun, samanborið við 233 í gær. Þá eru 318 í sóttkví í dag, samanborið við 348 í gær. Af þeim tíu sem greindust innanlands í gær greindust átta eftir að tekin voru svokölluð einkennasýni og tveir greindust í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Nýgengi innanlandssmita, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 48,5 en var 50,7 í gær. Þá er nýgengi landamærasmita nú 10,6, en var 8,5 í gær. Sé litið til einstakra landshluta má sjá að flestir eru í einangrun og í sóttkví á höfuðborgarsvæðinu. Fólki í einangrun á höfuðborgarsvæðinu fjölgar milli daga, fer úr 158 í 165. Fólki í sóttkví fer úr 232 í 217. Nú hafa 5.251 manns greinst smitaðir af kórónuveiru frá upphafi faraldursins. Á síðunni segir að af þeim veikst hafa af Covid-19 eru 26 nú látnir. Alls voru tekin 605 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær og 299 sýni á landamærunum eða í seinni landamæraskimun. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira