Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2020 19:35 Jón Ingi Jónsson, fangavörður á Litla Hrauni, segir fangaverði og fagna vera alsæla með jólaverkefnið, sem skógræktin kemur með í fangelsið. Fangarnir sjá um að setja trjágreinar í búnt og köngla í öskjur og merki vörunar áður en þær fara í verslanir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá föngum og fangavörðum á Litla Hrauni með verkefni frá skógræktinni, sem fangelsið hefur fengið fyrir jólin. Það snýst um að fangar setja trjágreinar í búnt og köngla í öskjur og merki vörunar áður en þær fara í verslanir. Starfsmenn skógræktarinnar á Suðurlandi sjá um að klippa greinarnar af trjánum, auk þess að týna köngla af þeim. Síðan er farið á Litla Hraun með afraksturinn þar sem fangarnir taka við keflinu. „Já, við viljum láta leiða gott af okkur og skapa störf á Litla Hrauni, vinum okkar þar. Þeir hafa séð um það að útbúa vöru úr hráefninu okkar, það er það að nýta greinar úr skóginum inn á jólamarkaðinn, einnig erum við að koma með köngla, sem við pökkum inn, sem jólaköngla, það fer allt í gegnum Litla Hraun, pökkkun og framleiðslu þar,“ segir Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi. „Það er bara algjörlega frábært að fá svona verkefni, þetta er það sem skiptir öllu máli, að menn hafi eitthvað að gera, vakni til einhvers á morgnanna, þetta er gott mál,“ segir Jón Ingi Jónsson, fangavörður á Litla Hrauni. Fangarnir setja líka köngla í gjafaöskjur, sem hafa notið mikilla vinsælda í skreytingar hjá landsmönnum fyrir jólin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Ingi segir að Covid ástandið fari illa í fanga eins og aðra landsmenn og því sé svo frábært að fá fá verkefni inn í fanglesið eins og frá skógræktinni. „Þetta lagar allt þunglyndi, að hafa eitthvað að gera og vakna til verkefna og svo er frábært að geta hjálpað skógræktinni, þetta er svona vinn, vinn fyrir alla aðila.“ Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi er líka mjög ánægður með verkefnið og samstarfið við Litla Hraun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skógrækt og landgræðsla Fangelsismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira
Mikil ánægja er hjá föngum og fangavörðum á Litla Hrauni með verkefni frá skógræktinni, sem fangelsið hefur fengið fyrir jólin. Það snýst um að fangar setja trjágreinar í búnt og köngla í öskjur og merki vörunar áður en þær fara í verslanir. Starfsmenn skógræktarinnar á Suðurlandi sjá um að klippa greinarnar af trjánum, auk þess að týna köngla af þeim. Síðan er farið á Litla Hraun með afraksturinn þar sem fangarnir taka við keflinu. „Já, við viljum láta leiða gott af okkur og skapa störf á Litla Hrauni, vinum okkar þar. Þeir hafa séð um það að útbúa vöru úr hráefninu okkar, það er það að nýta greinar úr skóginum inn á jólamarkaðinn, einnig erum við að koma með köngla, sem við pökkum inn, sem jólaköngla, það fer allt í gegnum Litla Hraun, pökkkun og framleiðslu þar,“ segir Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi. „Það er bara algjörlega frábært að fá svona verkefni, þetta er það sem skiptir öllu máli, að menn hafi eitthvað að gera, vakni til einhvers á morgnanna, þetta er gott mál,“ segir Jón Ingi Jónsson, fangavörður á Litla Hrauni. Fangarnir setja líka köngla í gjafaöskjur, sem hafa notið mikilla vinsælda í skreytingar hjá landsmönnum fyrir jólin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Ingi segir að Covid ástandið fari illa í fanga eins og aðra landsmenn og því sé svo frábært að fá fá verkefni inn í fanglesið eins og frá skógræktinni. „Þetta lagar allt þunglyndi, að hafa eitthvað að gera og vakna til verkefna og svo er frábært að geta hjálpað skógræktinni, þetta er svona vinn, vinn fyrir alla aðila.“ Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi er líka mjög ánægður með verkefnið og samstarfið við Litla Hraun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skógrækt og landgræðsla Fangelsismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira