Æfingafélagi Katrínar Tönju með COVID Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 08:31 Tori Dyson og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa æft lengi saman og þekkjast mjög vel. Instagram/@toridysonnn Tori Dyson, æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur, í aðdraganda heimsleikanna, greindist með kórónuveiruna á dögunum. Katrín Tanja hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og þetta smit hefur því sem betur fer engin áhrif á hana. Tori Dyson talaði mjög vel um Katrínu Tönju í pistli á Instagram síðu sinni sem við sögðu frá hér á Vísi en finna má einnig hérna neðst í fréttinni. Tori Dyson er einn af þjálfurunum hjá CrossFit New England stöðinni þar sem Katrín Tanja æfir stóran hluta ársins hjá þjálfara sínum Ben Bergeron. Fréttasíðan Morning Chalk Up sagði frá smiti Tori Dyson og var með alla málavexti á hreinu. Tori ferðaðist til Nashville fyrir tveimur vikum til að hitta CrossFit konurnar Brooke Wells, Jessicu Griffith og Amöndu Barnhart. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Hún fór í kórónupróf þegar hún kom til baka, samkvæmt reglum Massachusetts-fylkis, en var neikvæð. Hún mætti svo aftur til vinnu en fór síðan að finna fyrir einkennum á miðvikudaginn fyrir viku. Tori Dyson hafði ekki áhyggjur eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu en fór loksins í annað próf á laugardeginum. Hún fékk jákvæða niðurstöðu úr því á sunnudaginn var. Tori hefur það ágætt fyrir utan það að vera kvefuð en hún missti einnig lyktar- og bragðskyn. Tori Dyson er nú í einangrun en það þurfti að loka CrossFit New England stöðinni í tvo daga vegna smitsins. Tori Dyson sendi frá sér myndband á Instagram síðunni þar sem hún sagði hversu leið hún var yfir því að hafa orsakað það að það þurfti að loka stöðinni. „Kórónuveiran er alvöru. Notið grímu, þvoið ykkur um hendurnar og ef þið finnið einhver einkenni farið strax í próf og haldið ykkur til hlés þar til þið fáið niðurstöðurnar,“ sagði Tori Dyson. View this post on Instagram A post shared by Tori Dyson (@toridysonnn) CrossFit Tengdar fréttir Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. 24. september 2020 09:01 Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. 29. september 2020 09:00 Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9. október 2020 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Tori Dyson, æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur, í aðdraganda heimsleikanna, greindist með kórónuveiruna á dögunum. Katrín Tanja hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og þetta smit hefur því sem betur fer engin áhrif á hana. Tori Dyson talaði mjög vel um Katrínu Tönju í pistli á Instagram síðu sinni sem við sögðu frá hér á Vísi en finna má einnig hérna neðst í fréttinni. Tori Dyson er einn af þjálfurunum hjá CrossFit New England stöðinni þar sem Katrín Tanja æfir stóran hluta ársins hjá þjálfara sínum Ben Bergeron. Fréttasíðan Morning Chalk Up sagði frá smiti Tori Dyson og var með alla málavexti á hreinu. Tori ferðaðist til Nashville fyrir tveimur vikum til að hitta CrossFit konurnar Brooke Wells, Jessicu Griffith og Amöndu Barnhart. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Hún fór í kórónupróf þegar hún kom til baka, samkvæmt reglum Massachusetts-fylkis, en var neikvæð. Hún mætti svo aftur til vinnu en fór síðan að finna fyrir einkennum á miðvikudaginn fyrir viku. Tori Dyson hafði ekki áhyggjur eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu en fór loksins í annað próf á laugardeginum. Hún fékk jákvæða niðurstöðu úr því á sunnudaginn var. Tori hefur það ágætt fyrir utan það að vera kvefuð en hún missti einnig lyktar- og bragðskyn. Tori Dyson er nú í einangrun en það þurfti að loka CrossFit New England stöðinni í tvo daga vegna smitsins. Tori Dyson sendi frá sér myndband á Instagram síðunni þar sem hún sagði hversu leið hún var yfir því að hafa orsakað það að það þurfti að loka stöðinni. „Kórónuveiran er alvöru. Notið grímu, þvoið ykkur um hendurnar og ef þið finnið einhver einkenni farið strax í próf og haldið ykkur til hlés þar til þið fáið niðurstöðurnar,“ sagði Tori Dyson. View this post on Instagram A post shared by Tori Dyson (@toridysonnn)
CrossFit Tengdar fréttir Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. 24. september 2020 09:01 Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. 29. september 2020 09:00 Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9. október 2020 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. 24. september 2020 09:01
Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. 29. september 2020 09:00
Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. 9. október 2020 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn