Bein útsending: Bóluefni, börn og sjávarútvegur Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 09:17 Sprengisandur hefst klukkan 10. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir ræðir nýju bóluefnin við Covid-19, þróun þeirra og mögulega áhættu. Einnig verður rætt um málefni barna í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara en auk þess verður rætt um sjávarútveg og fleira. Sprengisandur er umræðuþáttur í stjórn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefst beint eftir fréttir á Bylgjunni klukkan 10:00. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir fjallar um nýju bóluefnin við Covid-19. Tilurð þessara efna fellur að sumra mati undir meiriháttar vísindaafrek en þau hafa verið í prófunum miklu mun skemur en önnur bóluefni og áhættan hlýtur að vera töluverð. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lengi, löngu fyrir sína tíð sem borgarfulltrúi, alið önn fyrir börnum í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara og hún ætlar að fjalla um þetta mál og biðlistana eftir þjónustu sem hún fullyrðir að lengist bara og lengist. Páll Magnússon alþingismaður mætir Benedikt Jóhannessyni stofnanda Viðreisnar í umræðu um sjávarútveg, Páll er einn og sjálfur með frumvarp fyrir þinginu til að girða fyrir óeðlilega samþjöppun aflaheimilda. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðtogi hefur, ásamt fleirum, lagt fram metnaðarfullar tillögur sem eiga að rétta hlut heimilanna þegar kemur að björgunaraðgerðum v. kórónuveirufaraldursins. Ragnar fullyrðir að heimilin hafi nánast ekkert fengið í sinn hlut og við því þurfi að bregðast. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Sprengisandur er umræðuþáttur í stjórn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefst beint eftir fréttir á Bylgjunni klukkan 10:00. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir fjallar um nýju bóluefnin við Covid-19. Tilurð þessara efna fellur að sumra mati undir meiriháttar vísindaafrek en þau hafa verið í prófunum miklu mun skemur en önnur bóluefni og áhættan hlýtur að vera töluverð. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lengi, löngu fyrir sína tíð sem borgarfulltrúi, alið önn fyrir börnum í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara og hún ætlar að fjalla um þetta mál og biðlistana eftir þjónustu sem hún fullyrðir að lengist bara og lengist. Páll Magnússon alþingismaður mætir Benedikt Jóhannessyni stofnanda Viðreisnar í umræðu um sjávarútveg, Páll er einn og sjálfur með frumvarp fyrir þinginu til að girða fyrir óeðlilega samþjöppun aflaheimilda. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðtogi hefur, ásamt fleirum, lagt fram metnaðarfullar tillögur sem eiga að rétta hlut heimilanna þegar kemur að björgunaraðgerðum v. kórónuveirufaraldursins. Ragnar fullyrðir að heimilin hafi nánast ekkert fengið í sinn hlut og við því þurfi að bregðast.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira