„Ætlum að stytta biðtíma og álag á bráðadeild“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. nóvember 2020 12:01 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala Vísir/Egill Stytta á biðlista og minnka álag á bráðamóttöku Landspítalans með fjölda umbótaverkefna en búist er við að þeim ljúki í febrúar á næsta ári. Yfirlæknir bráðaþjónustu spítalans segir að mikil ásókn sé í störf á deildinni. Mikið álag hefur einkennt bráðamóttöku Landspítalans en nú hefur verið ráðist í átta umbótaverkefni til að breyta því. Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðaþjónustu spítalans segir að unnið verði að því að stytta biðtíma og minnka álag. „Þeir sem eru í fyrsta forgangshópi fara alltaf inn straxVið ætlum að stytta biðtíma fyrir þá sjúklinga sem eru í næst alvarlegasta hópnum okkar þannig að læknir sjái sjúklinginn innan tíu mínútna frá komu, í dag náum við því í þriðjungi tilfella en við viljum ná því í 80% tilvika,“ segir Jón Magnús. Umbætur snúi einnig að meðhöndlun sjúklinga. „Þetta eru verkefni frá að þeir sem fá aðskotahlut í auga fái hraðari þjónustu og aukinn aðgang að auglæknaþjónustu yfir í að sjúklinga sem eru með sýklasótt og alvarlegar sýkingar fái sýklalyfin fyrr,“ segir hann. Hann segir að yfirleitt sé frekar eftirsóknavert að vinna á bráðamóttöku en vegna umbótaverkefna hafi sjaldan eins margir sótt um. „Við höfum ekki getað ráðið alla þá heilbrigðisstarfsmenn sem hafa sótt um hjá okkur,“ segir Jón Magnús. Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. 3. janúar 2020 18:30 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Mikið álag hefur einkennt bráðamóttöku Landspítalans en nú hefur verið ráðist í átta umbótaverkefni til að breyta því. Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðaþjónustu spítalans segir að unnið verði að því að stytta biðtíma og minnka álag. „Þeir sem eru í fyrsta forgangshópi fara alltaf inn straxVið ætlum að stytta biðtíma fyrir þá sjúklinga sem eru í næst alvarlegasta hópnum okkar þannig að læknir sjái sjúklinginn innan tíu mínútna frá komu, í dag náum við því í þriðjungi tilfella en við viljum ná því í 80% tilvika,“ segir Jón Magnús. Umbætur snúi einnig að meðhöndlun sjúklinga. „Þetta eru verkefni frá að þeir sem fá aðskotahlut í auga fái hraðari þjónustu og aukinn aðgang að auglæknaþjónustu yfir í að sjúklinga sem eru með sýklasótt og alvarlegar sýkingar fái sýklalyfin fyrr,“ segir hann. Hann segir að yfirleitt sé frekar eftirsóknavert að vinna á bráðamóttöku en vegna umbótaverkefna hafi sjaldan eins margir sótt um. „Við höfum ekki getað ráðið alla þá heilbrigðisstarfsmenn sem hafa sótt um hjá okkur,“ segir Jón Magnús.
Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. 3. janúar 2020 18:30 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. 3. janúar 2020 18:30