Hefur aðeins misst af þremur leikjum í barneignarleyfinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. nóvember 2020 20:08 Karen Knútsdóttir. vísir/vilhelm Íslenskt handknattleiksfólk hefur ekki spilað mikinn handbolta á árinu sem senn er að líða og ein færasta handboltakona landsins missti ekki mikið úr þrátt fyrir að ganga með og fæða barn. Karen Knútsdóttir, lykilmaður í liði Fram og íslenska landsliðinu, fór yfir síðastliðið ár með Gaupa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Karen var barnshafandi þegar Covid skall á og eignaðist stelpu fyrir tveimur mánuðum síðan. Þrátt fyrir barneignarleyfið hefur hún misst af afar fáum leikjum með liði sínu, Fram. „Þegar ég varð ólétt leit út fyrir að ég myndi missa af úrslitakeppninni og öllum skemmtilegustu leikjunum. En ég náði að klára bikarúrslitin en síðan var öllu slaufað og það hefur varla verið spilað síðan. Ég held að Olís-deildin sé kannski bara að bíða eftir mér,“ sagði Karen í léttum tón. Karen ein allra besta handboltakona landsins en íslenska landsliðið hefur ekki þurft að sakna hennar í barneignarleyfinu, þar sem landsliðið hefur ekkert spilað. „Undankeppninni hjá landsliðinu var frestað líka og vonandi verð ég komin í landsliðsform þegar leikirnir fara fram í mars. Þá mun ég ekki missa af einum landsleik vegna barneigna,“ Ansi þungt hljóð er í handknattleiksfólki landsins um þessar mundir eftir erfitt ár og segir Karen það hafa verið gott fyrir sálartetrið að bæta nýjum meðlim í fjölskylduna. „Ég er mjög fegin að hafa nýtt þessa Covid-pásu í að hugsa um eitthvað annað og nýta tímann í að eignast barn.“ „Þetta er rosalega erfitt og voðalega þungt. Þetta er búið að vera leiðinlegt ár og þess vegna er ég fegin að hafa fengið gleðisprengju í líf mitt,“ segir Karen en innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Karen Knúts Olís-deild kvenna Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira
Karen Knútsdóttir, lykilmaður í liði Fram og íslenska landsliðinu, fór yfir síðastliðið ár með Gaupa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Karen var barnshafandi þegar Covid skall á og eignaðist stelpu fyrir tveimur mánuðum síðan. Þrátt fyrir barneignarleyfið hefur hún misst af afar fáum leikjum með liði sínu, Fram. „Þegar ég varð ólétt leit út fyrir að ég myndi missa af úrslitakeppninni og öllum skemmtilegustu leikjunum. En ég náði að klára bikarúrslitin en síðan var öllu slaufað og það hefur varla verið spilað síðan. Ég held að Olís-deildin sé kannski bara að bíða eftir mér,“ sagði Karen í léttum tón. Karen ein allra besta handboltakona landsins en íslenska landsliðið hefur ekki þurft að sakna hennar í barneignarleyfinu, þar sem landsliðið hefur ekkert spilað. „Undankeppninni hjá landsliðinu var frestað líka og vonandi verð ég komin í landsliðsform þegar leikirnir fara fram í mars. Þá mun ég ekki missa af einum landsleik vegna barneigna,“ Ansi þungt hljóð er í handknattleiksfólki landsins um þessar mundir eftir erfitt ár og segir Karen það hafa verið gott fyrir sálartetrið að bæta nýjum meðlim í fjölskylduna. „Ég er mjög fegin að hafa nýtt þessa Covid-pásu í að hugsa um eitthvað annað og nýta tímann í að eignast barn.“ „Þetta er rosalega erfitt og voðalega þungt. Þetta er búið að vera leiðinlegt ár og þess vegna er ég fegin að hafa fengið gleðisprengju í líf mitt,“ segir Karen en innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Karen Knúts
Olís-deild kvenna Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira