Þjóðverjarnir keyptu Hjörleifshöfða á 489 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 14:00 Victor Berg (annar frá vinstri), Páll Tómasson (til hægri við hann) og Jóhann Hróbjartsson (annar frá hægri) við undirritun samninga um stofnun fyrirtækisins LavaConcept í fyrra. Um er að ræða samvinnuverkefni Íslendinganna við þýska fyrirtækið STEAG um vinnslu á sandsteini. Aðrir á myndinni eru Þjóðverjar hjá STEAG. Power Minerals Iceland, íslenskt félag í 100 prósent eigu þýska fyrirtækisins STEAG Beteilungsgesellschaft, greiddi 489 milljónir króna fyrir Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. Vísir greindi frá sölunni í síðustu viku en fékk ekki upplýsingar frá kaupendum eða seljendum um hve miklir fjármunir skiptu um hendur. Systkinin Áslaug, Halla og Þórir Níels Kjartansbörn voru eigendur jarðarinnar. Fasteignamat jarðarinnar er 490 þúsund krónur en um er að ræða lóðarmat enda engin hús á jöðrinni. Að auki er notkun á rekavið á jörðinni metinn 224 þúsund króna virði. Jörðin hafði verið formlega á sölu frá árinu 2016 og var 500-1000 milljónir sagt viðmiðunarverð. Fram kemur í þinglýstum kaupsamningi jarðarinnar að þýsku aðilarnir hafi þegar greitt níu milljónir króna. Við þinglýsingu voru 340 milljónir króna greiddar til viðbótar. Þá verða 140 milljónir króna greiddar þegar umhverfismat og framkvæmdaleyfi vegna námuvinnslu STEAG á vikur og vikurvinnslu hefur verið veitt. Horft til norðurs. Hjörleifshöfði er í forgrunni, en Hafursey er fjær, næst Kötlujökli.Þórir Níels Kjartansson Til tryggingar á lokagreiðslunni gaf þýska félagið út tryggingarbréf sem tryggt er með fyrsta veðfrétti í Hjörleifshöfða. Hjörleifshöfði var afhentur við undirskrift samnings, þann 24. nóvember. Systkinin þrjú skrifa öll undir samninginn fyrir hönd seljenda. Fyrir hönd kaupenda skrifa Nils Heinz Jansen og Julian David Hälker. Jóhann Hróbjartsson, einn heimamanna sem hyggur á samstarf við þýska félagið um vikurvinnslu á jörðinni, segir þá Pál Tómasson og Victor Berg Guðmundssson minnihluta eigendur í nýju íslensku félagi sem stofnað hefur verið vegna kaupa á Hjörleifshöfða. Skráning á félaginu standi yfir og verið sé að ganga frá samningum. Frétt í Morgunblaðinu í apríl 2009 þar sem Páll og Jóhann kynntu áform sín í Vík. „Kerfið er hægvirkt vegna covid og taka þessi mál því lengri tíma en vanalega. Lögmenn okkar eru að klára að hnýta þetta allt saman þess dagana,“ segir Jóhann. „Hvað okkur Íslendingana varðar þá er það að okkur hefur tekist að koma þessu verkefni af stað, sem mönnum hefur dreymt um hér í Mýrdalnum í áratugi aðal atriðið og atvinnuuppbygging getur nú loksins hafist, ekki skemmir fyrir að þetta verkefni er stórt í baráttunni við losun CO2 út í andrúmsloftið, þó svo að enginn hafi séð ástæðu til að fagna því en sem komið er.“ Mýrdalshreppur Jarðakaup útlendinga Námuvinnsla Tengdar fréttir Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð. 24. nóvember 2020 13:26 Segir Katrínu ekki hafa svarað svo Hjörleifshöfði var seldur Þjóðverjum Tólf árum eftir að félagar í Mýrdalshreppi byrjuðu að láta sig dreyma um að hafa eitthvað upp úr því að vinna sand í hreppnum er komin verulega hreyfing á hlutina. 23. nóvember 2020 17:40 Hjörleifshöfði seldur Íslendingum og Þjóðverjum Hjörleifshöfði í Mýrdalshreppi hefur verið seldur íslenskum og þýskum aðilum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Til stendur að nýta jörðina meðal annars í ferðaþjónustu og vinnslu úr Kötluvikri. 23. nóvember 2020 14:31 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Fasteignamat jarðarinnar er 490 þúsund krónur en um er að ræða lóðarmat enda engin hús á jöðrinni. Að auki er notkun á rekavið á jörðinni metinn 224 þúsund króna virði. Jörðin hafði verið formlega á sölu frá árinu 2016 og var 500-1000 milljónir sagt viðmiðunarverð. Fram kemur í þinglýstum kaupsamningi jarðarinnar að þýsku aðilarnir hafi þegar greitt níu milljónir króna. Við þinglýsingu voru 340 milljónir króna greiddar til viðbótar. Þá verða 140 milljónir króna greiddar þegar umhverfismat og framkvæmdaleyfi vegna námuvinnslu STEAG á vikur og vikurvinnslu hefur verið veitt. Horft til norðurs. Hjörleifshöfði er í forgrunni, en Hafursey er fjær, næst Kötlujökli.Þórir Níels Kjartansson Til tryggingar á lokagreiðslunni gaf þýska félagið út tryggingarbréf sem tryggt er með fyrsta veðfrétti í Hjörleifshöfða. Hjörleifshöfði var afhentur við undirskrift samnings, þann 24. nóvember. Systkinin þrjú skrifa öll undir samninginn fyrir hönd seljenda. Fyrir hönd kaupenda skrifa Nils Heinz Jansen og Julian David Hälker. Jóhann Hróbjartsson, einn heimamanna sem hyggur á samstarf við þýska félagið um vikurvinnslu á jörðinni, segir þá Pál Tómasson og Victor Berg Guðmundssson minnihluta eigendur í nýju íslensku félagi sem stofnað hefur verið vegna kaupa á Hjörleifshöfða. Skráning á félaginu standi yfir og verið sé að ganga frá samningum. Frétt í Morgunblaðinu í apríl 2009 þar sem Páll og Jóhann kynntu áform sín í Vík. „Kerfið er hægvirkt vegna covid og taka þessi mál því lengri tíma en vanalega. Lögmenn okkar eru að klára að hnýta þetta allt saman þess dagana,“ segir Jóhann. „Hvað okkur Íslendingana varðar þá er það að okkur hefur tekist að koma þessu verkefni af stað, sem mönnum hefur dreymt um hér í Mýrdalnum í áratugi aðal atriðið og atvinnuuppbygging getur nú loksins hafist, ekki skemmir fyrir að þetta verkefni er stórt í baráttunni við losun CO2 út í andrúmsloftið, þó svo að enginn hafi séð ástæðu til að fagna því en sem komið er.“
Mýrdalshreppur Jarðakaup útlendinga Námuvinnsla Tengdar fréttir Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð. 24. nóvember 2020 13:26 Segir Katrínu ekki hafa svarað svo Hjörleifshöfði var seldur Þjóðverjum Tólf árum eftir að félagar í Mýrdalshreppi byrjuðu að láta sig dreyma um að hafa eitthvað upp úr því að vinna sand í hreppnum er komin verulega hreyfing á hlutina. 23. nóvember 2020 17:40 Hjörleifshöfði seldur Íslendingum og Þjóðverjum Hjörleifshöfði í Mýrdalshreppi hefur verið seldur íslenskum og þýskum aðilum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Til stendur að nýta jörðina meðal annars í ferðaþjónustu og vinnslu úr Kötluvikri. 23. nóvember 2020 14:31 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð. 24. nóvember 2020 13:26
Segir Katrínu ekki hafa svarað svo Hjörleifshöfði var seldur Þjóðverjum Tólf árum eftir að félagar í Mýrdalshreppi byrjuðu að láta sig dreyma um að hafa eitthvað upp úr því að vinna sand í hreppnum er komin verulega hreyfing á hlutina. 23. nóvember 2020 17:40
Hjörleifshöfði seldur Íslendingum og Þjóðverjum Hjörleifshöfði í Mýrdalshreppi hefur verið seldur íslenskum og þýskum aðilum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Til stendur að nýta jörðina meðal annars í ferðaþjónustu og vinnslu úr Kötluvikri. 23. nóvember 2020 14:31