Ryan Seacrest selur húsið sem hann keypti af Ellen á ellefu milljarða Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 15:31 Alvöru einbýlishús í Beverly Hills. Myndir/TMZ/ Beverly Hills Luxury Compound Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest er lítið sem ekkert í Los Angeles þessa dagana og hefur því ákveðið að selja einbýlishús sitt í Beverly Hills. Ástæðan fyrir því er morgunþátturinn Live with Kelly and Ryan sem hann heldur úti um þessar mundir og eru þættirnir í beinni útsendingu alla virka daga og sendir út í New York. Seacrest vakti fyrst athygli sem kynnir í þáttunum American Idol og hefur síðan þá verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Ásett verð á húsið í Los Angeles er 85 milljónir dollara eða rúmlega ellefu milljarðar íslenskra króna. Samkvæmt vefsíðu TMZ mun Seacrest sjálfur hagnast um 44 milljónir dollara selji hann eignina. Seacrest fjárfesti í eigninni árið 2012 og keypti húsið af spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Aðalhúsið er um 850 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi og í raun allt til alls til að lifa lífinu. Ryan Seacrest mun áfram sinna starfi sem kynnir í American Idol en mun ferðast fram og til baka milli New York og Los Angeles í það verkefni. Hann virðist í það minnsta vera fluttir frá Beverly Hills. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Um 850 fermetra einbýlishús. Útsýnið yfir Los Angeles borg í bakgarðinum. Skemmtileg setustofa og þaðan gengið inn í opið og bjart eldhús. Að sjálfsögðu er sundlaug í garðinum. Sérstaklega smekkleg innanhúshönnun. Hús og heimili Hollywood Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira
Ástæðan fyrir því er morgunþátturinn Live with Kelly and Ryan sem hann heldur úti um þessar mundir og eru þættirnir í beinni útsendingu alla virka daga og sendir út í New York. Seacrest vakti fyrst athygli sem kynnir í þáttunum American Idol og hefur síðan þá verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Ásett verð á húsið í Los Angeles er 85 milljónir dollara eða rúmlega ellefu milljarðar íslenskra króna. Samkvæmt vefsíðu TMZ mun Seacrest sjálfur hagnast um 44 milljónir dollara selji hann eignina. Seacrest fjárfesti í eigninni árið 2012 og keypti húsið af spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Aðalhúsið er um 850 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi og í raun allt til alls til að lifa lífinu. Ryan Seacrest mun áfram sinna starfi sem kynnir í American Idol en mun ferðast fram og til baka milli New York og Los Angeles í það verkefni. Hann virðist í það minnsta vera fluttir frá Beverly Hills. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Um 850 fermetra einbýlishús. Útsýnið yfir Los Angeles borg í bakgarðinum. Skemmtileg setustofa og þaðan gengið inn í opið og bjart eldhús. Að sjálfsögðu er sundlaug í garðinum. Sérstaklega smekkleg innanhúshönnun.
Hús og heimili Hollywood Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira