Coutinho útilokar ekki endurkomu til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 20:31 Coutinho í leik Barcelona gegn Osasuna um helgina. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Philippe Coutinho hrósar enska boltanum en nú er hugur hans allur í Barcelona. Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, útilokar ekki að snúa aftur einn daginn í enska fótboltann og segir að það hafi verið heiður að spila með liði eins og Liverpool. Brassinn var frábær í liði Liverpool á árunum 2013 til 2018 og var m.a. í liðinu sem var svo nálægt því að vinna deildina árið 2014. Hann yfirgaf svo félagið í janúar 2018 er Börsungar keyptu hann á 145 milljónir punda. Dvölin hjá Barcelona hefur þó ekki verið dans á rósum en hann hefur átt í erfiðleikum á Spáni. Hann var meðal annars lánaður til Evrópumeistara Bayern Munchen á síðustu leiktíð en berst nú um sæti í spænska stórveldinu. „Enska úrvalsdeildin er ein mest spennandi deild í heiminum. Að hafa fengið tækifærið til þess að spila fyrir Liverpool er eitthvað sem ég mun alltaf vera þakklátur fyrir,“ sagði Coutinho. „Það er ómögulegt að segja hvað gerist eða hvað gerist ekki í framtíðinni. Núna er þó aðal markmiðið mitt að ná árangri hjá Barcelona,“ bætti Brassinn við í samtali við Sport.es. Barcelona star Philippe Coutinho admits it's 'impossible' to rule out a return to Liverpool https://t.co/KypmdZq0IE— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Fleiri fréttir Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Sjá meira
Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, útilokar ekki að snúa aftur einn daginn í enska fótboltann og segir að það hafi verið heiður að spila með liði eins og Liverpool. Brassinn var frábær í liði Liverpool á árunum 2013 til 2018 og var m.a. í liðinu sem var svo nálægt því að vinna deildina árið 2014. Hann yfirgaf svo félagið í janúar 2018 er Börsungar keyptu hann á 145 milljónir punda. Dvölin hjá Barcelona hefur þó ekki verið dans á rósum en hann hefur átt í erfiðleikum á Spáni. Hann var meðal annars lánaður til Evrópumeistara Bayern Munchen á síðustu leiktíð en berst nú um sæti í spænska stórveldinu. „Enska úrvalsdeildin er ein mest spennandi deild í heiminum. Að hafa fengið tækifærið til þess að spila fyrir Liverpool er eitthvað sem ég mun alltaf vera þakklátur fyrir,“ sagði Coutinho. „Það er ómögulegt að segja hvað gerist eða hvað gerist ekki í framtíðinni. Núna er þó aðal markmiðið mitt að ná árangri hjá Barcelona,“ bætti Brassinn við í samtali við Sport.es. Barcelona star Philippe Coutinho admits it's 'impossible' to rule out a return to Liverpool https://t.co/KypmdZq0IE— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Fleiri fréttir Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Sjá meira